Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 104
80 EIMREIÐIN höfn. Börn Ásbrandar hafa veður af því, að þessi útkjálkajörð, sem flestum þeirra hafði ekki verið svo sem neitt í neinu, sé skyndilega orð- in mikil að dýrleika. Stendur þá ekki á heimsóknum og áhuga fyrir því landi, sem þau höfðu slitið öllu sambandi við, af því að þar hafði ekki verið hægt að stunda annað en búskap á gamla og góða vísu, eins og við höfum raunar gert í aldarað- ir og gefizt vel, unz það var allt í einu lenzka að hópast á einn blett í landinu til að ástunda þá arðlitla iðju að byggja hvert yfir annað. Ýmsir aðrir en börnin koma hér við sögu og meðal þeirra fram- kvæmdastjóri dún- og fiðurlireins- unar ríkisins, sem mundi ekki slá hendinni á móti hlutdeild í gróða Ásbrandar á landssölunni. Hann fær sér drjúgum neðan í því, þegar hann kemur að Hjallatúni, en seg- ir að sér sé tæpast sjálfrátt um drykkjuna, þar sem rauður gæð- ingur afa hans drekki í gegnum sig; kemur þetta heim við þá dul- fræðilegu afsökun sumra brenni- vínsberserkja, að framliðnir brenni- vínshákar setjist að í sál þeirra til að hvetja til drykkju og njóta henn- ar. Hins vegar hefur rauður liest- ur aldrei komið fram á slíku drykkjusviði áður; þótt hann sé ekki ósennilegri en hitt. Þessi gegn- umdrukkni maður á eftir að sýna Ásbrandi töluverðan drengskap, þegar hin pólitíska hringekja hefur snúið kjafti sínum frá Hraunhöfn, og landið hefur tapað gildi sínu, nema fyrir þá, sem fást til að erfa það í öllu látleysi sínu. Fæðing okk- ar úr bændaþjóð í borgarþjóð geng- ur ekki hljóðalaust fyrir sig, frekar en aðrar fæðingar. Og margt í þeim skiptum virðist vera hégómi einn og eftirsókn eftir vindi, eins og Guðmundur bendir rækilega á í þessari skáldsögu. Þegar sýnt er, að ekki er hægt að nýta Hjallatún undir lóðir, fellur hún aftur niður 1 sama þýðingarleysið og áður, nema í augum þeirra, sem lifa landi sínu. Þegar það fólk, sem sá ekki ann- að en peninga í Hjallatúni, er horfið úr hlaði, gerast þau tíðindi, að önnur kynslóð frá Ásbrandi, kemur þangað til að setjast að. í rauninni er það mikil trú hjá höf- undi, að ljúka bókinni á þessari útiópíu, sem er þó alls engin auð fengin lausn til að binda enda a sögu, heldur kemur þessi trú víðar fram í bókinni.og gerir hana for- vitnilegt athugunarefni. Nú á tím- um, þegar flestir setjast niður til að segja frá einhverju, sem er glat' að, að færa nokkur rök fyrir slíku, eða skrifa þá um einhverja liðna tíma, sem hafa fengið á sig róman- tíska sæld fjarlægðarinnar, sezt Guðmundur G. Hagalín niður til að rita vörn fyrir Jiá kynslóð, sem er að byrja að taka við af þeirri, sem hljóp úr byggðum, svo lá við landauðn. Og niðurstaðan er sú, að þessi yngsta kynslóð þrenningarinn- ar, sem er undirstaða örlaga lS' lenzkrar þjóðar á tuttugustu öld> hverfi aftur til landsins. Hafi eitt- hvað gerzt í líkingu við þetta, þ® mun það heyra til undantekninga- Engu að síður er gott að til skub menn sem trúa á afturhvarfið, og 1 rauninni er það slíkur skapstyrkuf einn, sem fær mestu um það ráðið, hvort niðurstöður skáldsögunnat, Sól á náttmálum hafa við rök a‘ styðjast í framtíðinni, eða gullka urinn verður tilbeðinn enn 11,11 hríð. Indriði G. Þorsteinsson■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.