Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 52
28 EIMREIÐIN „Segðu mér hvernig það var í Chicago,“ sagði ég. „Ó, ég hef sagt þér allt um það.“ „Segðu mér hvernig þú giftist." „Ég hef sagt þér það.“ „Var bréfið sem þú fékkst á mánudaginn — frá henni?“ „Hvað annað. Hún er alltaf að skrifa. Hún hefur góðar tekjur af staðnum." „Þín bíður góð aðkoma, þegar þú hverfur heim.“ „Vissulega. Hún rekur staðinn ágæta vel. Hún mokar upp peningum." „Heldurðu að við vekjum þá ekki með hjalinu?" spurði ég. „Nei, þeir heyra það ekki. Og þeir sofa hvort sem er eins og svín. Ég er öðruvísi," sagði hann. „Ég hef áhyggjur." „Talaðu lágt,“ sagði ég. „Viltu revkja?" Við reyktum kunnáttusamlega í myrkrinu. „Þú reykir ekki mikið, signor Tenente.“ „Nei, ég er um það bil að hætta því.“ „Jæja, sagði hann. „Það gerir þér ekkert gott, og ég býst við þú verðir þannig, að þú saknir þess ekki. Hefur þú nokk- urn tíma heyrt, að blindur maður vildi ekki reykja af því hann gat ekki séð reykinn?" „Því trúi ég ekki.“ „Ég held sjálfur það sé kjaftháttur," sagði hann. „Ég heyrði þetta einhvers staðar. Þú veizt hvernig maður heyrir ýmislegt.1 Við þögðum báðir, og ég hlustaði á silkiormana. „Heyrir þú í þessum fjandans silkiormum?" spurði hann. „Það er hægt að heyra þá tyggja.“ „Það er skrýtið," sagði ég. „Heyrðu, signor Tenente. Er eitthvað að þér fyrst þú get- ur ekki sofið. Ég heyri þig aldrei sofa. Þú hefur enga nótt sofið síðan ég kom til þín.“ „Ég veit það ekki, John, sagði ég. „Ég fór mjög illa síð- astliðið vor, og það angrar mig á nóttunni." „Það er komið eins fyrir mér,“ sagði hann. „Ég hefði aldrei átt að fara í þetta stríð. Ég er of veiklaður.“ „Kannski batnar það.“ „Heyrðu, Signor Tenente, til hvers fórstu eiginlega í þetta stríð?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.