Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 42
18 EIMREIÐIN því, að hann sagði skilið við Hemingway og taldi hann hafa gerzt of fjölþreifinn um sín efni. Hef ég einhvers staðar lesið að kynnum þeirra hafi lokið með þeim hætti, að snemtna morguns hafi Hemingway komið heim til Andersons, þai' sem hann bjó í París og kvatt dyra, en Anderson hafi neitað að opna fyrir honum og þulið honum lesturinn í gegnum hurðina. Því miður man ég ekki heimildina, og ættu menn því ekki að taka þetta of bókstaflega. Kynni við annað banda- tískt skáld hafði og mikla þýðingu fyrir Hemingway á Parísar- árum hans. Það var F. Scott Fitzgerald. Hann naut um þetta leyti sæmilegrar frægðar í Bandaríkjunum, þótt Bandaríkja- menn ættu eftir að uppgötva hann að nýju síðar. Hann lýsti einkum hinum áhyggjulausu tímum vestra fyrir heimskrepp- una miklu, þegar fólk blandaði vín sín í baðkörum og dans- aði charleston inn í gráan dag. Hemingway hafði þá um tíma reynt að fá gefið út eftir sig í Bandaríkjunum, en fengið neitun eða ekki verið anzað. Fitzgerald var aftur á móti t góðum kynnum við bandaríska útgáfufyrirtækið Scribner i New York. Frá París skrifaði hann þessum útgefanda sínum bréf, þar sem hann taldi, að meiri dráttur á útgáfu á Heming" way í Bandaríkjunum mundi ekki verða til annars en skamm- ar og hneisu fyrir viðkomandi aðila. Var hann ekkert myi'k- ur í máli um það, að Hemingway væri efnilegastur þeirra ungu höfunda, sem hann hefði haft spurnir af til þessa, þott verk hans væru ekki mikil að vöxtum. Um þetta leyti vai skáldsagan Og sólin rennur upp tilbúin til prentunar, °ða komin út austan megin hafsins. Urðu þessi tímabæru afskip11 Fitzgeralds til þess, að bókin kom út hjá Scribner, og poíí sala væri ekkj mikil á henni þar, fékk Hemnigway þó þa^ rífleg ritlaun, að hann gat snúið sér enn ákveðnar en áður að næstu bók, sem var Vopnin kvödd. Með þeirri bók fór Hem- ingway fram úr öllum þeim vonum, sem beztu kunningjal hans höfðu gert sér um hann, og Fitzgerald hafði reynzt sann- indamaður hvað því við kom, að ekki hefði mátt seinna veia að bandarískur útgefandi setti höfundinn á landabréf sitt með útgáfu á Sólin rennur upp. Aldrei urðu nein friðslit mi^1 Hemingways og Fitzgeralds, enda höfðu þeir lítið til hv°rs annars að sækja í listgrein sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.