Eimreiðin - 01.01.1958, Qupperneq 77
Ein leiS iil eikibættis
eftir Sigurð Jónsson frá Brún.
1.
Þetta var ófétisveður.
Vatnsdalurinn var hvítur niður að bæjum og grátt í rót
a láglendi, þar sem sá til brúna, skóf um þær úlfgráan hríð-
arsnævinginn. Álftaskálaráin utan við Grímstungubæinn var
^eð gleraða báða bakka af nýjum ísi, þeim fyrsta það haust-
en áshryggurinn norður í dalnum, sem afmarkar fram-
^alinn að utan, lyfti heldur undir norðanáttina og dró úr
Veðri, 0g ekki dugði ófreistað; ég var ráðinn barnakennari
austur á Jökuldal, þótt þama væri ég staddur, og nú var
a® taka sig upp.
Ég hvarflaði augunum um dalinn. Það yrði sennilega langt
Þ^ngað til ég sæi hann aftur.
Og svona leit hann þá út: sléttur dalbotn, rúmur og frjáls-
leSUr> með klettafjall hátt að austan og heiði lága að vestan
a® Uorðanverðu séð, en hálsa á báða bóga þegar suður dreg-
Ur að botni.
^g svona var hann að reyna hann: auðveldur og mjúklát-
1 annað barðið en rismikill og yfirlætislegur hinum meg-
llr’ ef fljótt var til litið, en jafn við sig, þegar fleira var skoð-
a > rólegur og leyndi bitum, fríður það sem lá í augum uppi
^eð helming kostanna í hvarfi, en þó alla tiltæka og nærri sér:
eiðalöndin vestur frá brún, suðvestur, suður og suðaustur.
^ En við hann varð nú að skiljast, lakast með ferðahrossin.
§ hafði enga skepnu, sem á var treystandi né hafandi í harð-
rak, ef sverfa þurfti til stáls. Tveir folar fimm vetra gamlir
^ Þtr báðir í tamningu á þessu sama sumri, sá stærri þá alveg
^gefinn, og ein leiðitöm meri fjögurra vetra, þetta var hesta-
sturinn — og hálfu verri til að taka fyrir þá sök, að folarnir
Ur