Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Page 44

Eimreiðin - 01.05.1961, Page 44
132 EIMREIÐIN þjónninn, hafði ein ósköp að gera, en gaf sér þó tíma til að babla setn- ingu og setningu á íslenzku — á stangli. Hann kann að bölva á ís- lenzku. Það hafði gerzt ntikill viðburður í borginni. Skáldið var komið á staðinn. Það hafði lilaupið feikna fiðringur í alla skáld-skeggja ný- lendunnar, jafnt alskeggja, hálf- skeggja, sem hýunga. . .. Svo höfðu þeir fengið ádíens, skáldið hafði setið á Dom hinunr nregin við göt- una. Það er borgarlegur staður af betri enda, þrenr klössum fyrir of- an Select. Þetta lrafði orðið stór- kostlegt sanrtal, sfinxin lrafði talað í stuttum, óræðunr setningum, skeggarnir bara hlustað, aldrei þessu vant, því að þeir eru annars vanir að rífast, og vafalaust eiga þeir eftir að rífast um, hvernig túlka beri orð sfinxins. Senn tókst þó bjórnunr að konra hugarástandi skeggjanna í sanrt lag, og þá fóru að koma nranneskjulegar sögur í leitirnar, því að sumir skeggjanna lrafa afbragðs kímnigáfu, en lrafa lrins vegar megna fyrirlitningu á óskáldum og ekki-akadenríkerum og kunna margar sögur af slíkum fyrirbærunr og þeirra lrátterni. . . . Fyrsti skeggi segist til dænris nýlega hafa hitt eitt íslenzkt fenómen, sem hafi verið búið að vera í fimm daga að leita að Bastillunni, því það hafi svo mikinn áhuga fyrir byggingarlist. Hann segir, að sama fenómen hafi lritt Skáldið, og hafi þá eftirfarandi samtal átt sér stað: Skáldið: „Ja so þér komið frá Ítalíu, sáuð þér ekki margt fallegt í Róma?“ Fenómenið: „Jú, voða margt í'd‘' legt!“ Skáldið: „Hvaða kúltur-mon11' ment sáuð þér fegurst í Rónra?“ Fenómenið: „Coloseunr." Skáldið: „Já einmitt, sko, so :li') Coloseum appeleraði til yðar?“ Fenómenið: „Já, en það hetu> bara skenrnrst svo nrikið í stríðim1- . .. Skeggi númer tvö hafði hiú annað íslenzkt fenómen. Það va rambandi unr allar götur Parisí*1 og meira að segja að leita að e1’1 hverjum snefli af nrenningt1 'l hægri bakkanunr! Fenómenið v‘ý með fullt fang af bókum — þar nreðal „París í gegnunr aldirnat > „París að næturlagi", „Sjáið PallS á tveim dögum“ og „Listir í Pai'is ■ — Fenómenið var alltaf að rekast a fólk í umferðinni, þegar það val að blaða í bókununr sínunr, og l1'1 að missa bækurnar og að ferfætla^ í allri umlerðarflækjunni \'ið 11. tína þær sanran. ... Svo var ekk1 stundlegur friður fyrir fenómel1 inu, senr endilega vildi sjá fr^f fólk. . . . Svona til að greiða Ihþ eitt leið hans, var honunt ben1 tvo skítuga karla og sagt, að þelta væru þeir Picasso og Matisse morgungöngu. . .. Skeggjar hafa hins vegal miklar mætur á orðheppnunr aka demíkerum. Þriðji skeggi ku1111* þessa sögu um einn slíkan landa; Hann hafði verið eitthvað v1^ skál, og lögregluþjónn vék sér a honum og sagði: „Þér eruð drukkinn." Séníinu varð ekki svarafátt 0? gengdi: „Já, og þér öfundið mig.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.