Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Page 52

Eimreiðin - 01.05.1961, Page 52
140 EIMREIÐIN miðnættið, kvöddu gestgjaí'ann innvirðulega, lítið eitt hreifir af viskíinu. Jóhann og Gunnar hinkr- uðu við í forstofunni eins og veniu- lega áður, meðan þeir áttu allir þrír heima í sarna bæjarhluta. Gunnar var með bílinn sinn. — Nú fer ég ekki lengur í sömu átt og þið, heldur þveröfuga, sagði Hermundur og brosti. — Jæja. Já, það er einmitt það. Þá kveð ég þig bara — og Jrakka þér fyrir veturinn. Þeir kvöddu fráskilda manninn með handabandi. Hann tók hatt sinn og frakka af snaganum og fór sér hægt að öllu. — Heyrðu, sagði Karl, þegar hin- ir voru farnir, liggur þér nokkuð á? Gætum við ekki spjallað saman stundarkorn og kannske fengið okkur eina skák? — Ójú. Jú, það er allt í lagi, anzaði Hermundur, ef þú vilt. Hann liikaði andartak, fór svo úr frakkanum og hengdi hann upp aftur. Karl kom með viskídreitil, sem hann hafði átt í annarri flösku og hellti í glösin hjá Jreinr. — Jæja, Hermundur, svona fór Jtetta Jtá hjá ykkur Stínu. — Já, annað var ekki liægt, sagði Hermundur. „Mér skilst það hafi verið geng- ið lagalega frá þessu i gær, var Jrað ekki? — Jú, Jrað var það. — Nú, Jrá er Jretta búið og gert, sagði Karl vingjarnlegri röddu, sem var honum eiginleg. Kannske ættum við ekki að minnaþt á Jtetta framar. Annars veiztu, að ég get rökrætt án Jress að deila. Mel hættir sjaldan til að deila á aðra menn. — Ég veit það, samsinnti HeI' mundur. — En ég hef átt erfitt nieð a skilja, hvers vegna þetta þurfti a fara svona. Þið eruð bæði ág*tlS manneskjur, Jrú og systir mín, °o búin að vera í hjónabandi í Jarettaþ ár. Heldurðu, að þetta hefði getað lagast? — Fólk getur breytzt. Ég hel j að Jretta hefði lagast eins og l,u segir. — Fólk breytist sjaldan ýkja nhh ið eftir að það er komið af skeiði. Ég á við, að mér finnst htC skiljanlegt, að viðhorf hjóna hv°is til annars á þrettán ára hjúskap31 tímabili sé allt annað fyrstu át*1’ af slíku tímabili en það er h1'1 síðari. — Samt virðist Jtað geta verl Jsannig, sagði Hermundur. ^ — Það fór lengst af vel á 111 e. ykkur systur minni, var Jrað ekh1’ — Ojú, ætli það megi ekki te J ast eftir Jrví sem gerist. — Já, sagði Karl eftir að haj setið hugsi um stund — allt ÞaU^. að til systir mín veiktist og ' fjarverandi frá heimili sínu á hiesS, ingarhæli um hálfs árs skeið- var Jtað, að þú komst í kunnh1? . skap við liana ... æ, ég man ald hvað hún heitir. En þurfti þelt‘ að verða nema smávegis ástarS' týri, sem hent geta gifta inentl' Þögn. , .j — Ég á við, að slík æVintJ.j. gleymast oft fljótt af báðum a um. Hins vegar hljóta það að '
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.