Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Side 53

Eimreiðin - 01.05.1961, Side 53
EIMREIÐIN 141 ITl.j1,Ul(n ykkar, sem skipta ykkur 1 -Jrst °S fremst, ekki satt? Ur ja> börnin, sagði Hermund- óh iinaður foreldra er að vísu at;burður í lífi barna. koS|niynd> hann þó ekki illskárri druUrinn en að foreldrar þeirra IJanc 1,S* ,saman ' ömurlegu hjóna- ___ ’ as>lausu og árekstrarsömu? Sain 11 þurfa hjónabönd skyn- nUl1 nianneskja, eins og þið eruð, °R á l'rn tlma a® ve>ða ömurleg að p6 Starsnni> ef þær tetla sér ekki ]Po,. ata Þau verða það og eru and- ‘ega heilbrigð? Kaiv 1 miður sannar reynslan, að _getur ahoft átt sér stað? £ru * ei’ Það sern ég á við er þetta: sjálfmenn ekki æði oft að hlekkja fejj a S1g °? aðra varðandi það að rnaðu 'U? lti kvenna- Sjáðu: Giftur rnán "v ^ miðjum aldri, konulaus fejluni 11111 saman. í flestum til- hvet ’ C^a 1 mörgum tilfellum, vert Ur eðii hans hann til þess að hygij dllnarri — öðrum konum at- Ulrta sern ef til vill leiðir til fyrjr Sa,nskipta. Þörf karldýrsins llrenn maka. Allir erum við karl- Össk'l ^yrst °g fremst karldýr. legt en afsakanlegt, mann- glasiðrmundur hafði horft ofan í Ur K., SUt nieðan fyrverandi mág- _ gS talaði. Nú sagði hann: Unni ]5 £r Smeykur um, að kon- Þessu™ m,yndi ekki geðjast að trtéj. ]t a SI11áta þínum. En segðu lýsin '?rs vegna þessa nöturlegu þegaj.11..a samdrætti karls og konu, vel, °innur kona á í hlut? Hvers sna ekki i • ar Sy . nin sama lýsingin, þeg- ' lr Þrn átti í hlut? Við vor- um að vísu gift. En mér skilzt þú sért trúlaus maður, svo að fyrir- tækið gifting skiptir þig varla niiklu máli. — Rétt hjá þér, Hermundur, sem trúarathöfn ber ég auðvitað ekki virðingu fyrir giftingu en sem samningi unt ævilangan félagsskap ber ég mikla virðingu fyrir henni. Tvær persónur, sem gert hafa þenn- an samning og lifað samkvæmt honum árum saman, hversu margt liafa þær ekki sagt hvor við aðra og hugsað hvor um aðra. Er það ekki að gera lítið úr sér að éta það allt ofan í sig? Áður hugsaðar hugsanir og áð- ur töluð orð koma aldrei aftur í sömu mynd og upphaflega. Enda man ég enn, að þú sagðir einu sinni: Það, sem ég talaði og hugs- aði í fyrra, skiptir hverfandi litlu máli samanborið við það, sem ég kann að vita í dag. Karl hló lágan, stuttan hlátur og sagði: — Ég finn ég er ekki nægilega skýr í hugsun til þess að ræða við þig þessi mál, máske viskíinu að kenna. Við skulum fella þetta tal niður og taka heldur skákina. Skál! - Skál! Það var orðið albjart, þegar hann lagði af stað heirn á leið — þangað sem hann hafði ílutt um daginn. Við sjónhring austur í fló- anum var byrjað að roða fyrir sól. Hann talaði af og til í lágum hljóðum við sjálfan sig á göng- unni, hæLti stundum til þess, þeg- ar hann var einn, ekki sízt ef hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.