Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Síða 54

Eimreiðin - 01.05.1961, Síða 54
142 EIMREIÐIN var eitthvað hreifur af víni eins og núna. í húsinu var steinhljóð, hún ekki komin lieim en aðrir íbúar liússins vafalaust í fastasvefni. Hann kærði sig ekki um að fara að sofa strax, en fór frarn í eldhús til þess að hita sér kaffi. Það tók hann nokk- urn tírna að finna kaffibaukinn. Svo settist hann á baklausan stól og beið þess að vatnið syði í katlin- um. „Þörf karldýrsins fyrir maka! Þvættingur!" Þó var ekki því að neita, að Karl var einhver greind- asti maðurinn, sem liann þekkti. Honum myndi þykja fyrir því að geta ekki haldið áfrarn að umgang- ast hann . .. Meðan hann stóð við að liella upp á könnuna, opnuðust útidyrn- ar og eftir andartak kom hún inn í eldhúsið, snotur kona og fjörleg í fasi, á að gizka á þrítugsaldri. Nei, ertu ekki farinn að sofa ennþá, elskan? sagði hún, gekk til hans og kyssti hann á kinnina . Hann tók undir höku hennar og kyssti hana á munninn. — Hefurðu verið að drekka? spurði hún. — Þetta var síðasta spilakvöld- ið. Það er alltaf venja hjá okkur að taka upp viskíflösku síðasta spilakvöldið. — Jæja, góði. En þið hljótið að vera löngu hættir að spila? — Já, fyrir nokkru. En ég fór að tefla skák á eftir. Og svo var ég líka að bíða eftir því að sólin kæmi upp. Hún liló. — Og þú ert að hita kaffi. Það var ágætt að fá kaffisopa. ViUu koníaksstaup með kaffinu? — Ég veit ekki. Kannske, þökk- Fá þú þér koníaksstaup. Hún fór fram og hengdi upP kápuna sína, kom til baka með flösku og tvö koníaksstaup. HauU sat og horfði út um gluggann á sól' ina, sem var stíga upp úr hafh111’ leit ekki við. — Er þetta ekki dásamleg1' spurði hann. - Hvað? — Sólin. Nújá, sólin. — Heyrðu, hefurðu drukkið of mikið? Þú veizt mel leiðist svo, ef menn drekka ol mikið. Hann brosti. — Samt ertu að bjóða mér vín- — Ég vissi ekki ... Og svo er líka sérstakt tilefni . .. — Þú veizt ég er ekki drykkju' maður og verð aldrei. — Ég vona það. Varstu búinn a° hella nógu á könnuna? — Það held ég varla. — Jæja, þá bæti ég á hana. hugsa þetta verði ágætt kaffi kja þér. - Hvaða tilefni varstu að tala mu- — Veiztu það ekki, vinur minu' Þetta er fyrsta nóttin, sem þú býr° hjá mér. — Svo? — Ég meina, síðan þú vai‘Öst frjáls. — Frelsi. Hvað skyldi vera frel51' Hún hafði hellt í staupin en lL>t síðan flöskuna upp í efstu hiHu í eldhússkápnum. Nú leit h1111 rannsakandi á hann um leið hann sneri sér frá glugganum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.