Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Síða 60

Eimreiðin - 01.05.1961, Síða 60
148 EIMREIÐIN Það var ekki efnt til söfnunar eða samskota. Hins vegar var kirkjan flutt orðalaust inn í fjörðinn að Hvanneyri árið eftir. — Og svo er Siglufjörður afskekktur, að Björn Jónsson annálaritari á Skarðsá í Sæmundarhlíð, sem er um fertugt, er slys þetta verður, geiur þess að engu í annál sínum, og er þar þó nákvæmlega tíundað rnargt, sem smávægilegra verður að telja. Ann- ála sína ritaði Björn að rnestu und- ir handarjaðri Þorláks Skúlasonar biskups að Hólum í Hjaltadal. Nú værum við um tvo klukkutíma að skreppa lieim að Hólum frá Siglu- firði. En Siglufjarðarskarð var erfiður farartámi, enda var það ennþá óvígt, og fjandi sá, er þai sat jafnan fyrir ferðafólki í loft- anda líki, lék lausum hala, hrellti ferðamenn á margan hátt og drap þá jafnvel. Það var ekki fyrr en rúmri öld síðar, eða 1731, að Skarðið var vígt af Þorleifi Skafta- syni prófasti ogskólameistara,stjúp- föður Skúla Magnússonar land- fógeta. — En lengi hefur þessi fá- tæka annesjabyggð verið að ná sér eftir þá blóðtöku og það reið- arslag, sent hún varð íyrir aðfanga- dagskvöld jóla árið 1613. Siglfirð- ingar guldu sem sé flutning kirkj- unnar inn í fjörðinn með lífi sínu. III. Við höfum setið lengi á brún- inni. Það kular örlítið, og það er snjóskafl í gili einu ofarlega í Nes- núpnum hinum megin fjarðar. Við stöndum á fætur og göngum norð- ur brúnina. Skálin er fallega græn eins og l'orðum, og norður með brúninni rennur lítill lækur 1 grónu gili. Einu sinni var hanij stíflaður, og smástrákar busluðn 1 pollinum í heitri sumarsólinni °r tíndu krækiberjavísa og hlupu uiu móana fáklæddir. Og marga fei® ina fóru þeir upp á hól einn olai' lega í Skálinni og báru byrðau Flestir héldu á spýtum, nögluffl °S áhöldum, þeir stærstu og sterkustl1 á allstórum plönkum og trjaiU- Sjálfsagt hafa byrðarnar veii skoplega litlar, en ferðirnar ui'ðn því fleiri úr bænum og upp á n° þennan efst í Hvanneyrarskál- jtar reis af grunni timburkofi ekkj alllítill að þeirra dómi, ef til v) , 1 • J eina lrúsið, sem reist hafði verm Hvanneyrarskál. — Allt í einu el um við komnir að ánni, Strák*1 hyrna gnæfir í norðri, og að bak1 okkar rís Hafnarfjall með harnra stalla sína eins og jrrep upp á efstl‘ brúnir. Þetta er ekki stór á, eI) hún sá Siglufirði fyrir rafoik11 frá 1913, þar til Skeiðsfossvirkj1'11 in var íullgerð á fimmta tug þe55 arar aldar. — Enn verður okku' gengið fram á brúnina. Tveir ba^ ar eru á leið inn fjörðinn, og 13‘11 er stórt skip fyrir utan SigluneS Og það er sem bregði fyrir leiftUl sýn í hugum okkar: Siglufjörð1*1 fyrir tæpum hundrað árunu Eyrin er að mestu óbyggð, og hlíðin og hólarnir ofan '1, hana. Þó standa nokkur hus þyrpingu sunnanvert á miðri e> inni. Það eru aðallega verzlun3’ og geymsluhús. Eitt þessara bús‘ stendur enn, svokallað Ytral'U^ reist 1861, nú Aðalgata 23. NeÚs á eyrinni eru hjallar og sjóbúÖ'1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.