Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Side 68

Eimreiðin - 01.05.1961, Side 68
Minningar um Gustaf Fröding Eftir Selmu Lagerlöf. Þegar ég var um tvítugt, bjó verksmiðjueigandi, Bengt Fröding að nal'ni, á einu hinna gömlu höfuð- bóla1) skarnt frá heimili mínu, Márbacka í Vermalandi. Dóttur átti hann, er Sigrid hét, og var hún jaínaldra mín að kalla. Sigrid Fröd- ing varð tíðrætt um Gustaf, frænda sinn, er gekk þá í latínuskólann í Karlstað. Hún bar mál í það, hve gáfaður hann var og fríður sýnum og hve furðulega létt honum var um að yrkja, og lnin þóttist þess fullviss, að hann yrði eitt af önd- vegisskáldum vorum, er fram liðu stundir. Ég trúði vinkonu minni eins og nýju neti, unz það bar við dag nokkurn, að ég hitti skólabróður Gustafs Fröding og talið barst að hinu upprennandi skáldi. Hann vildi alls ekki fallast á, að Gustaf væri skarpur. í skóla skaraði hann einungis fram úr að leti og sljó- leika. Því væri að vísu ekki að neita, að hann væri vel að sér í sögu, enda var luin eina námsgreinin, sem honum þótti skennntileg; allt annað nám virtist honum fyrir- munað. Var liann skemmtilegur? Ekki fór hjá því, að ýmsir hentu gaman að glópskubnigðum hans í skóla, og svo virtist sem hann gerði J) Hér mun átt við Öjervik. — Þýð. sig að meiri aula en hann vai raun og veru; vart gat hjákáthp1 hátterni verið merki um fráb*1 gáíUr' . . að Með sjálfri mér reyndt eg ‘ skýra þessa sundurleitu dóma a þa Ví''1 vegar kf' lund, að Sigrid, vinkona mín alhnjög ástfangin af frænda sínlin og ekki væri laust við að blindaði hana. Þegar ég impra . eitt skipti á þessu, anzaði l11111 . blákaldri alvöru, dálítið skjálfr® t uð: „Nei, nei. Það er alls ekki 111 slíkt að ræða. En hann á svo bág1'^ Það hefur víst ekki leynt ser. ‘ ég varð furðu lostin, því ao 11 . hélt áfram: „Hann hefur atc átt alls kostar gott heimili. Þú 'e' . sjállsagt, að foreldrar hans erti e eins og fólk er l'lest. Það hafði ég liins , , haft hugmynd um, og þá fór , að segja mér ofurlítið urn viöl’0 hans til vandamanna sinna. ^ Hún byrjaði á að segja fra ‘ sínum og Gustafs Frödings, h1111^, ágæta Jan Fröding, er fékkst í fy1 ( við mang í Karlstað, en b011^ smám saman úr kútnum, var®(S ,f kaupmaður, keypti skóga, 11:1,1 og járnbræðslur og var mjög ‘ g, ugur, er hann lézt. Hann vai vandur oa: valinkunnur maðt11 6 . -v ha11' glæsimenni. Það orð lék a, ao , líktist hávelbornum greifa, er b*1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.