Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Síða 72

Eimreiðin - 01.05.1961, Síða 72
160 EIMREIÐIN þeirra voru Robert Burns, Byron lávarður, Heiricli Heine og J. W. Goethe og mörg önnur skáld að vísu. Fólk hafði skopazt að því námi hans, en nú hafði sjálfsnám- ið borið ríkulegan ávöxt. Arfinum hafði hann raunar ýmist sólundað í að þjóra sjálfur eða gefið fátæk- um félögum af honum, og arfur- inn var genginn til þurrðar eftir fáein ár. Þá átti hann ekki önnur úrræði en hverfa heim próflaus, og upp frá því liafði hann búið hjá rnóður sinni, sem var flutt til Karl- stað, og þar var hann sjálfsagt tal- inn ónytjungur, sem hafði farið í hundana í Uppsölum. Þó var ekki fokið í öll skjól fyrir hontirn, hann fékk starf við dagblað í Karlstað, orti gamanvísur og setti saman gam- anþætti fyrir blaðið, hvort tveggja mjög læsilegt. Ég varð víst fyrir miklum von- brigðum er ég fékk þessar fréttir. Sonarsonur Jans Frödings og dótt- ursonur Agardhs biskups hafði þá hafnað sem blaðasnápur við lítils- vert héraðsblað. Stúdentinn fagri, sent horft hafði með drembni nið- ur til okkar sveitastúlknanna og kornið hafði mér fyrir sjónir sem tryllt, skuggaleg vættur, setti þá markið svo lágt að hafa ofan af fyrir sér með því að yrkja gaman- vísur. Ég spurði gestina í þaula, og þeir sögðu mér, að fyrir tveim árum hefði honum enn tæmzt arfur, lít- i 11 að vísu, og hann hafði varið hon- um til þess að leita sér heilsubótar i hæli fyrir taugaveiklað fólk í Gör- litz í Þýzkalandi. Frá blautu barns beini hafði hann líklega verið veill á taugum, en það var víst ekki e1'1 göngu vegna heilsubrests, að hall!l fór til Görlitz, lieldur líka til þeSS að fá næði við að fága ljóð sín °8 ganga frá þeim. Bæði þar og 1 norsku heilsuhæli, sem hann dvald ist í litlu síðar, orti hann að mestU d- Gitarr och dragharmonika. Meðan ég hugleiddi þetta spurði gestina, lá bókin óhreyfð j' hnjám mér. Ég var sannast að segj‘ hálfsmeyk við að opna hana. Að lokurn fletti ég upp í bókinni. Þetta voru stutt kenn1 arljóð. Hin fyrstu þeirra, er ég f‘lS' virtust vera samin á Jtví tímabil^ sem fundum okkar bar saman. I,<1. voru ljóð ungs stúdents, sem glSt' vermlenzk herrasetur í orlofi slIlU’ og hann dáði heimasæturnar þa*' Þetta var skemmtilegur og hel andi lestur, en skildi ekki tilta 17fi anlega mikið eftir hjá mer. L' brátt kont ég að kvæði, sem nefn ist Skogsrán. Það var alkunna sögnin um veS‘' lings vinnupilt, sem hafði hitt s*l-UE’ ardísina og orðið geggjaður llI)l frá því. Ég marglas kvæðið. Þetta var skógardís, sem val . hét, er hann komst í tæri við! " varð frá mér numin. Rauðir 1 grænir litir dönsuðu mér fyrir all$ um, þetta var skógurinn, þetta v°^ ósnortin skógarflæmi, þetta ‘ Vermaland. Hvílíkir töfrar, hv*11^ ur tryllingur, hvílík kæti! Mig h11 aði ekki á, að pilturinn varð tr11 aður. Skógardísin sú arna steig d ^ fyrir mig, svo að við lá, að ég 1)11 aðist sjálf. ..<j Fram að þessu hafði ég velþ( ánægð með skáldsögu mína, e11 og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.