Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Qupperneq 74

Eimreiðin - 01.05.1961, Qupperneq 74
162 EIMREIÐIN ar, og þeir töldu slíkar tjáningar stafa af sjúklegri sjálfskönnun. Öðrum varð hins vegar tíðræddast um hvatningar Jtans til þess að kasta frá sér þeirri feirnni og dul, sem lílið í siðfáguðu þjóðfélagi leggur fólki á herðar. Hann vildi ekki trúa því, að neitt illt fyndist í sköpunarverki guðs, og vildi frelsa heiminn frá þjáningum og þrautum með því að ráða mann- kyninu til að hlýða öllum boðum náttúrunnar í blindni. Gagnrýnendur drápu líka á Jtað, hve skáldið væri óvæginn og óhlífinn andi, töldu, að það hlyti að stafa af skorti á sálarjafnvægi, og J)eir gáfu blátt áfram í skyn, að Gustaf Fröding væri orðinn geðveikur. Fullyrðingar þessar færðu mér heim sanninn um J)að, að mér dygði ekki lengur að fara eftir skoðunum annarra. Ég varð sjálf að lesa kvæðin og fella minn dóm um þau. Ég fór í kápu, setti á mig hatt og hélt út í bókabúð til að kaupa Stánk och Flikar. Þegar ég kom inn í bókabúð- ina, sá ég nokkra menn standa við búðarborðið og tala saman í ákefð. Ég heyrði brátt, að Jjeir ræddu um fáheyrð, dapurleg tíð- indi. „Kennslukonan er ef til vill komin í Jteim erindum að kaupa Stánk och Flikar,“ sagði einn Jjeirra við mig, ,,en Jtað er ekki til neins. Yfirvöldin hafa gert Joá bók upptæka, Jsar eð hún er talin vera siðspillandi." „Það á að lögsækja höfundinn," mælti annar maður. Ég veit ekki, hvernig ég komst út undir bert loft aftur. Ég v svo reið og örvilnuð, að ég áræ af :ddi ekki að staldra við lijá fólki- ^ sneri ekki heldur heim, en þe áfram að reika út í haustregn'1111' Ég efast ekki um, að háttalag 111 var einkenilegt, ég talaði hátt v| sjálfa mig og kreppti hnefana 1' og ég ætlaði að berja fólk. „Þetta hefðu þeir átt að lattt ógert,“ hrópaði ég. „Nú er úti 11,11 liann.“ Ég gekk aftur og frarn um S1’1 una og reyndi að sefa nrig- Jjað, sem við hafði borið, fallI^t mér allt of grimmúðugt, f)1‘1 áfram ófyrirgefanlegt. ., Ég minntist orðanna, er Sigel Fröding lét falla unt vísi til sju , dóms, er Gustaf hafði erft fl‘ foreldrum sínum. Fram að þesSl hafði Gustaf tekizt að halda h011 um í skefjum. En myndi lio"llU ekki veitast slíkt erfitt eftir þett‘ áfall? Var það ekki Ijóðið, sniHdllU guðsneistinn, sem hafði veitt 1ioUt um þrek til Jiess að berjast 0;: sigra? Fyrir Gustaf Fröding lia ^erið eft' ]eð'> klu ljóðagerðin ekki aðeins ve irsókn heiðurs, hamingju, g fjármuna, heldur miklu, nllK meira, — hún hafði verið biilU lendingin. Sinnuleysi og þtlU5j lyndi lágu í umsátri um hann- ^ Jiað var snilld hans að Jiakka, a þau unnu ekki bug á honuffl- f ‘. er skyggði í álinn, hafði lj0^ verið honum birta, er bægði blU myrkrinu. Ljóðið hafði verið haU Davíðsharpa, hans harmabót. Og nú liöfðu menn koinið f,:iUl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.