Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1961, Síða 84

Eimreiðin - 01.05.1961, Síða 84
172 EIMREIÐIN huguðum hreppaflutningi á varn- arlausum ómaga. Gamla konan var rammíslenzk, liagmælt, og óþrjótandi sögusjór. Þær voru margar stundirnar sem ég sat á skemli við kné hennar og hlustaði á sögur hennar af tröllum, álfum og útilegumönnum, og það voru sögur þessarar merkilegu konu sem i'yrst vöktu hjá mér löngun- ina til að mála, því að ég skynjaði þetta allt í myndum. Sumar þær myndir, sem ég sá við kné ömmu, hanga nú á veggjum listasafna, aðallega erlendum. í sögulok fékk rnaður kandísmola, og eina lífs- reglu áður en maður kvaddi. Gamla fólkið í þá daga var í nán- um tengzlum við unglingana og alltaf að miðla vizku aldanna. Nú er það einangrað á elliheimilum og þannig höggið á ómissandi tengsl kynslóðanna. Ég get ekki annað en hlegið þegar ég minn- ist þess, en einu sinni dró amma mig heila bæjarleið, fjörgömul konan, til að láta mig snerta á líki sem hún hafði veður af að stæði uppi í hinum enda bæjarins, „því að þá verðurðu ekki líkhræddur þegar þú eldist, Nonni minn.“ Þannig er sumt fólk. Vakandi og sofið og alla leið fram á grafar- barminn er það fyrsta og síðasta hugsun þess að greiða veg næstu kynslóðar inn í framtíðina, og amma gerði greinilega ráð fyrir að á vegi mínum yrðu sörnu harm- kvæli og á hennar löngu vegferð: eldgos, drepsóttir og lík — en áfram skyldi haldið gegnum eld og brennistein, hver svo sem tilgang- urinn var, en amma var nú ekki að fávíslegum spur rnifÉ r ekk' af ríður velta um fyrir sér, enda fær maður annað svar en kjaftinn fullai' mold þegar þar að kemur. Þur hélt bara áfram útkikki sínu ‘ Njálsgötunni, fylgdist með því« a , vökul eins og fálki, að allt vSrJ röð og reglu. Ef einhver vildi , liafa holdsveikisjúklinga, nú, P‘ tók amma þá til sín. Og svo ung anda var kerlingin að lrún var al af umsetin af ungu fólki. Vilhjú'11' ur S. Vilhjálmsson, frændi ffli1111 J hiu1 ltafði feikna dálæti á Þuríði og 1 ^ á honum. Ég á Þuríði mikið a jrakka. Hún gaf mér ómælt af 'J og lífsreynslu sinnar löngu æv'i ° skaraði að glóðum ímyndunara ins á þeim árum sem ég var naa11 astur. Þið Vilhjálmur, voruð þið á s' JP uðu reki. Það munaði tveimur árum, nú111 ir mig, og það er mikill ald1'1^ munur innan við tvítugt, svo leiðir okkar lágu ekki mikið sa’1^ an, en ég fór í marga göngu11... með Vilhjálmi og liafði af nU^ gagn og gaman, þvi að ViIhjálnVj var margvís, bráðhuga, eldfljóu" svars og ekki heiglum hent að eli kappi við hann í deilum. Málarinn tók af sér gleraugu11 sagði: Eigum við ekki að láta þet duga í dag? 2 Málarinn var á kafi í blaðalestfli Haustsólin, logandi kringlan ^ á lofti, kveikti sindur á regnvo111 greinum trjánna fyrir utan,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.