Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1967, Qupperneq 31

Eimreiðin - 01.09.1967, Qupperneq 31
Bréf til vinar Frásögn af bók Svetlönu eftir Jón Magnússon. Fyrir nokkrum vikum komu út samtímis í mörgum löndum endurminningar Svetlönu Alli- lúévu, dóttur Stalíns, og mun óhætt að spá, af ástæðum, sem öllum eru kunnar, að þar sé metsölubók á ferðinni, enda rif- ust forlögin um útgáfuréttinn. Hún kallar bókina Bréf til vin- ar og tileinkar hana minningu móður sinnar. Bréfin skrifaði hún sumarið 1963 í þorpinu Zukov skammt frá Moskvu, þá 37 ára að aldri, á slóðum, sem hún var nákunnug frá barn- æsku. Hún segist hafa verið 35 daga að skrifa þessi 20 bréf og kveðst líta á þau sem játningu og æskja þess, að hver, sem þau les, líti svo á, að þau séu honum skrifuð. Svetlana segir frá æskuárum sínum hjá foreldrum, sem hún elskar, og hópi ættingja og vina, sem smám saman týnir tölunni, Um það leyti sem bókin BRÉF TIL VINAR eftir Svetlönu Alliluévu, dóttur Stalins, kom ut i haust i mörg- um löndum samtímis, rceddi Jón Magnússon, fréttastjóri Rikisútvarps- ins, um bókina i þœttinum Viðsjá, og gerði i stuttu máli glögga grein fyrir helzta efni hennar. Hefur Eim- reiðin fengið leyfi til þess að birta þetta erindi og fer það hér á eftir. án þess að barnið geri sér grein fyrir því, hvað er að gerast. Hún segir frá andláti móður sinnar, sem hún heldur þá að hafi dáið úr botnlangabólgu, og frá þeim breytingum, sem við það urðu á heimilishögum öllum. Gamalt þjónustufólk hverfur af sviðinu, hershöfðingi tekur við ráðs- mennsku, ráðskonuna hefur Berja sent brott, það er aðeins gamla fóstran, sem Svetlana ann, er fær að vera áfram, af því að Svetlana fer að háskæla, þegar á að reka hana, og faðir hennar segir þá lögregluliðinu að láta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.