Eimreiðin - 01.09.1967, Page 53
HELGA Þ. SMÁRI:
ÆVINTÝRI
- ÞULA -
Komdu, litla lipurtá,
littu út um rifinn skjá.
Sjáðu, hvar hun su?i7ia há
situr og hefur völdin.
Stjörnuaugun störðu á mig á kvöldin.
Ungur lék mér oft. við sjá,
undarlega hluti sá,
maurildi á mari blá
og marbe?idlaveizluhöldin.
Stjörnuaugun störðu á mig á kvöldi?i.
Útþráin, hún lá i ley?ii,
lokkaði mig u?ida?i steini.
Hú?i vildi e?igum verða að meini,
vildi bara spjalla.
Mér alllaf heyrðist einhver vera að kalla.
fíáða mina batt ég skó,
beizlaði minn hvita jó,
reið ég út á regi?i-sjó,
rakst á stóiu löndin.
Fögur var sú furðulega ströndin.
fíyggði ég minar borgir þá,
batt þœr ei við storð né sjá,
Sagngyðjan mér settist hjá
og sýndi mér horfnu lö?idin.
Fögur var sú furðulega ströndin.