Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1967, Page 55

Eimreiðin - 01.09.1967, Page 55
Nú var komið norðangjól. Nú var ekkert húsaskjól. Að utan mig því allan kól, engan sá ég vininn. En við mér blöstu villidýraginin. Um mig vafði ég emum þoka, eftir hverju var að doka? Nótt var á og náköld þoka, nú var mér lokið öllum. Voði er að vakna upp hjá tröllum. Aftur var ég allslaus drengur, eirði hvergi stundu lengur. Engum þótti að mér fengur eða neinar bætur, alltaf er það einhver, sem grœtur. Hugurinn reikar heim i dali, hóaði ég þar lítill smali. Lindin lcera, laut og bali Ijúflega á mig kalla. Fögur eru litbrigðin til fjalla.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.