Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1967, Qupperneq 66

Eimreiðin - 01.09.1967, Qupperneq 66
Leiklélag Reykjavíkur, Þjóðleik- húsið, Grima, Leikflokkur litla sviðsins, talið eftir alclri og þó sennilega ekki allt talið — með öðrum orðum, þá verða fjögur leik- hús að minnsta kosti starfandi hér í borginni x vetur, og hefði ein- hvern tíma þótt fyrirsögn. Ný ís- lenzk leikrit hafa verið boðuð, eldri islenzk leikrit endurflutt með nýrri hlutverkaskipan og svo öll þessi „stórbrotnu“ verk hinna er- Iendu snillinga, svo að allt útlit er fyrir að venju samkvæmt vei'ði komandi leikár hinu liðna mun merkilegra. Hagfiæðilega séð er þróunin glæsileg, og krefur nýrra átaka — það Jxarf að byggja ný leikhús: Borgarleikhús, helzt ekki minna í sniðum en Þjóðleikhúsið, og svo nokkur smærri, svo að allir Jxessir leikarar og öll Jressi leiklist fái samastað — og svo vitanlega í og með vegna áhorfendanna. Að vísu hefur ekkert Jxessara leikfyrir- tækja fjögurra þurft enn að kvarta, leiksýningarnar hafa verið vel sóttar; ég er viss um að engin boig, vestan járntjalds, getur hrós- að sér af jafn leikhússæknum íbú- um og Reykjavík. Og enn eitt — í nágrannalöndum okkar, Jxar sem menningin er nxest, sumir segja mest í heimi, Jxýðir ekki að setja á svið leikrit, sem höfðar til hugs- andi fólks, nema fyrirtækið sé á víðlíka styrkjum og niðurgreiðsl- um og útgerðarfyrirtækin hér og ekkert, sem skilar hagnaði, nema „listrænt“ klám og óeðli. Hér má sviðsetja abstrakthlutverk, sent ein- göngu höfða til undirmeðvitund- arinnar, án þess viðkomendur verði fyrir teljandi tapi. Samkvæmt þessu eru borgaibúar ekki aðeins gæddir dýpri og víðfeðmari hugs- un en allur almenningur í höfuð- borgum í öðrunr háþróuðum menningarlöndum, heldur eru Reykvíkingar og gædclir undir- meðvitund, sem virðist þar nán- ast óþekkt fyrirbæri. Hvað virðist mikilvægt rannsóknarefni.-------- „Kaupið, kaupið — Jrað er ekki kaupið, sem gildir, heldur hvað verður eftir!“ sagði sá mæti ntað- ur, Gunnar heitinn Ólafsson í Vestmannaeyjum. Iíannski er það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.