Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1967, Síða 78

Eimreiðin - 01.09.1967, Síða 78
Nýju bækurnar Gunnar Thoroddsen: FJÖLMÆLI. Æran og vernd hennar. Mikið rit um meiðyrði og meiðyrðalöggjöf. Jóhann Briem: TIL AUSTURHEIMS. Ferðaminningar frá Arabalöndum. Bókin er skreytt teikningum og litmyndum eftir höfundinn. Magnús G. Jónsson: FRAKKLAND. Nýtt rit í bókaflokknum „Lönd og lýðir“. Hannes Pétursson: EYJARNAR ÁTJÁN. Dagbókarblöð frá Færeyjadvöl. Helgi Hjörvar: KONUR Á STURLUNGAÖLD. Sex útvarpserindi. Will Durant: GRIKKLAND HIÐ FORNA. Jónas Kristjánsson þýddi. Þetta rit er hliðstætt við RÓMAVELDI eftir sama höfund, sem for- lagið hefur áður gefið út. Aiskýlos: AGAMEMNON, harmleikur, í þýðingu dr. Jóns Gíslasonar, sem einnig ritar rækilegan inngang og skýringar. Tímaritin ANDVARI, ALMANAK Þjóðvinafélagsins og STUDIA IS- LANDICA. Bókaútgáfa MenningarsjóÖs og Þjóövinafélagsins

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.