Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 27

Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 27
GULLSTENGURNAR HVERFA Sögukafli eftir Armann Kr. Einarsson Sögukafli sii, sem hér fer rí eftir, er úr óprentaðri bók fyrir biirn og unglinga, framhald bókarinnar „Oli og Maggi. með gullleitarmönnum". — Sagan er byggð á sönnum atburði, einum mesta skipskaða, sem orðið hefur liér við land bœði fyrr og siðar. I ofviðri aðfaranótt 19. september 1667 strandaði liollenzkl kaupfar, „Hat Wapen van Amsterdam", við suðurströnd Islands, fórust margir og fém var bjargað. Skipið var að koma frá Indónesiu, hlaðið klukkukopar, silkidúkum, gulli og gersemum. Smám saman grófsl skipið i sandinn. Munn- mœli herma, að luesti siglutoppurinn hafi ekki horfið með öllu fyrr en að hundrað árum liðnum. — Leiðangrar búnir fullkomnum teekjum hafa verið gerðir út til pess að leita hins lýnda skips, og að lokurn ber leitin árangur.. . Næsta dag var mikið að snúast í bækistöðvum leiðangursmann- anna. Valur lét bera gullkassann inn í kofann og annað, sem fund- izt hafði í skipinu. Það var ekki óhætt að láta viðkvæma og brot- hætta hluti velkjast til lengdar í farangursgeymslu skriðbílsins. Ekki var heldur á það hættandi að skilja kofann eftir mannlaus- an. Einhvern tíma hefur verið ágirnzt minna verðmæti en þar var nú geymt innan veggja. Óli var settur til að gæta kof- ans. Hann átti 1 íka að sjálfsögðu að annast matseldina. Ekki var hægt með sanngirni að ætlast til að Björn á Sandbakka hlypi oft- ar undir bagga og héldi leiðang- ursmönnum fleiri stórveizlur. Valur ákvað að láta Odd flug- mann skreppa á þyrlunni til Reykjavíkur og athuga, hvort hann gæti ekki fengið fornleifa- fræðing með sér austur til þess að fylgjast með uppgreftrinum. Valur lagði ríka áherzlu á það við Odd, að segja engurn óvið- komandi frá fundi skipsins, og biðja væntanlegan samstarfs- mann að fara með þetta sem al- gjört trúnaðarmál. Ef fiskisagan flygi strax um fund gullskipsins yrði enginn friður til að ljúka uppgreftrinum fyrir forvitnum fréttamönnum og ljósmyndur- um. Ef allt gengi að óskum átti þessi skyndiferð suður ekki að taka nema í hæsta lagi nokkra klukkutíma.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.