Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Qupperneq 28

Eimreiðin - 01.01.1968, Qupperneq 28
18 EIMREIÐIN Eftir að Valur og menn hans höfðu fengið sér morgunhress- ingu og tekið með sér nesti að venju, héldu þeir niður á sand- inn. Oddur flugmaður lagði lykkju á leið sína og flaug með þá Va 1 og Stein niður að strönd- inni. Það átti ekki að tefja hann mikið. Óli stóð í kofadyrunum og horfði á eftir þyrlunni og skrið- bílnum. Hvað skyldu þeir nú finna í skipinu í dag? Ohkt skemmtilegra væri að mega atast í uppgreftrinum með hinum leiðangursmönnunum en að lnika hér einn heima, hugsaði ÓIi. F.n ekki tjáði um slíkt að fást, það varð að vera sem Valur vildi. Óli gekk rösklega til verks að taka tii í kofanum, þvo matar- ílátin og setja þau á sinn stað. Einnig þurfti hann að bera inn meiri eklivið. Það var betra að hita vel upp og geta eldað sóma- samlegan mat, ef félagar hans áttu að vera ánægðir, þegar heim kæmi. Um nónbil hafði Óii lokið öll- um nauðsynlegum störfum. Þá var hann oftast vanur, þegar hann gætti kofans, að fá sér ofur- lítinn blund. En í þetta skipti brá hann út af venjunni. Það var ekki lítil ábyrgð að vera settur til að gæta mikilla gullbirgða og það skyldi enginn geta sagt, að liann svæfi á verðinum. Reyndar var ekki meiri von á gestum en endranær, vegna þess að Valur gerði sér far um að leyna gull- fundinum fyrst um sinn. Þótt þetta vari afskekktur staður, var samt ekki loku fyrir það skotið, að einhverjir kynnu að rekast hingað. Að vísu var von á Birni á Sandbakka og Drífu, en Óli taldi þau ekki lengur til gesta, fannst jafnvel að þau væru orð- in að sumu leyti þátttakendur í leiðangrinum. Undir kvöidið barst Óla til eyrna hljóð, sem hann kannaðist vel við, háværar drunur í drátt- arvél. Björn á Sandbakka var kominn Það glaðnaði heldur en ekki yfir Óla, og hann flýtti sér að setja ketilinn á eldavélina. Gam- an að sjá framan f Drífu, þegar Gvendur gæi var hvergi nærri. Litlu síðar renndi dráttarvél- in lieim að kofanum og nam staðar fyrir framan dyrnar. Óli sá út um gluggann, að Björn gamli klöngraðist niður úr aftur- sætinu, en Drífa sat kyrr undir st.ýri. Óli kunni ekki við að rjúka fram, fyrr en drepið var á dyr. Þá brá svo við, að Björn á Sand- bakka stóð einn úti fyrir, Drífa var farin. Björn heilsaði glaðlega, en lík- lega hefur hann tekið eftir von- brigðum í svip Óla, því að hann bætti við til skýringar: Drífa hafði ekki tíma til að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.