Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Side 37

Eimreiðin - 01.01.1968, Side 37
LJÓfíAVÍOlNGAR - OG FRUMTEXTl 27 U M MIÐNÆTTI (Eduard Mörike) Á land gekk nóttin hæg og hljóð, við hlíðarvegginn dreymin stóð. Nú horfir hún tímans vogarvísi á, hann víkur mundangshófi ekki frá. Og lindirnar magnast og masa ótt við móðureyrað, hlustandi nótt, um daginn, þann dag sem í dag rann í sæinn. Þeim ævaforna syfjuseið ei sinnir hún, er á honum leið, og ljúfara að hlusta á himinblámans nið, er hægan stundin sígur fram á við. En lindirnar suða hinn sama óð, í svefni raula þær áfram sitt ljóð um daginn, þann dag sem í dag rann í sæinn. U M M I T T E R N A C H T Gelassen steig die Nacht ans Land, Lehnt tráumend an der Berge Wand; Ihr Auge sieht die goldne Wage nun Der Zeit in gleichen Schalen stille ruhn. Und kecker rauschen die Quellen hervor, Sie singen der Mutter, der Nacht, ins Ohr Vom Tage, Vom heute gewesenen Tage.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.