Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 39

Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 39
Bókmenntirnar um Grobbían eftir Tryggva Gíslason mag. art. I. Mikill hluti íslenzkra bók- mennta 17du og 18du aldar er skilgetin afkvæmi evrópskrar menningar, og eins og oft endra- nær er upptakanna að leita suð- ur í Þýzkalandi. Straumþunginn er tíðum ekki ýkja mikill, og áhrifin eru stundum ógreinileg. Ávallt færist eitthvað í kaf. Litir fyrirmyndarinnar dofna og mást, formið velkist, og myndin brotn- ar, en uppi á íslandi er farið ofan í með innlendu litarefni, gamlar skorður eru látnar styðja að, og til verður nýtt verk, ís- lenzk mynd á erlendum grunni. Til gamans verður hér brugð- ið upp mynd, sem telja má, að borizt hafi til íslands sunnan af Þýzkalandi einhvern tíma á 17du öld. Mynd þessari bregð- ur víða fyrir, og þótt form henn- ar sé velkt orðið og sumir lit- irnir hafi máðst út með öllu, eru aðrir skírari og bera erlend- an blæ, stríðan og torkennileg- an í íslenzkri mynd. Hann sker sig úr og vekur til umhugsunar. II. Þegar áhrifum ítölsku endur- reisnarstefnunnar á bókmenntir Evrópu tekur að hnigna og fág- un og glæst venjufesta yfirstétt- arinnar lætur undan síga fyrir siðum nýrra, drottnandi stétta, rís upp í Þýzkalandi bókmennta- stefna, sem varpar fyrir borð siðastrangleik endurreisnarinnar og brýtur sér nýjar leiðir. Höf- undar þessarar nýju stefnu leita til gömlu meistaranna um margt, og heilög ritning er enn sú uppspretta, sem ausið er af, því að í verkum hinnar nýju stefnu hljóma orðskviðir Saló- mons auk spakmæla synduin spilltrar alþýðu. Málið verður skrúðminna og frásagnir ein- faldari og íburðarminni og bera blæ munnlegrar geymdar, enda leita höfundar oft fyrirmynda í alþýðusögum og búa þeim ný klæði. Þjóðsögur og bókmennta- verk þessarar stefnu haldast því iðulega í hendur, og stundum er erfitt að greina á milli þess, sem frá Jrjóðsögum er runnið,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.