Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 46

Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 46
36 EIMRFJÐlh Ekki grætur úthellt blóð annars bræðra tveggja, undir borðið illsku þjóð ýmsa í gegnum leggja. 199 Að lokurn leggur höfundur rím- unnar út af lýsingum rímunnar á kristilegan hátt. Vakir hið sama fyrir Jóni og Sebastian Brant, þótt báðum yrði lítið ágengt: Ótal skamma í sér ber öfundin með dökka brún, móðir vamma allra er, andskotanum steypti hún. 214 Henni fylgja svik og synd, sverðið, reiði, áreiting, hatur, ágirnd, óréttind og allra lianda svívirðing. 215 Guð oss kenndi góðan sið, gefi að forðast þetta, haldi rnönnum heiður við, hærri og lægri stétta. 216 I Tímarímu er öfundin talin undirrót allra lasta, en eins og áður greinir, telur Brant í kvæði sínu heimskuna orsök spillingarinnar. Er hér mjótt á munum, því að sannarlega eru heimska og öfund systur. VIL Þótt ‘der neue Heiliger Grob- ian’ sé sá skipverja ‘des Narren- schiffes’, sem mest hefur verið sagt frá hér, hafa ýmsir aðrir persónugervingar kvæðisins far- ið víða, sagt sína sögu og haft sín áhrif. Mætti að lokum nefna leiki þá, er tíðkuðust við há- skóla og klausturskóla í Evrópu allt frá miðöldum. Voru þetta ærsl ungra rnanna og djarfra, sem reyndu að vekja á sér at- hygli með því að hneyksla fólk. I leikjum þessurn lofuðu þeir oft mest það, sem sízt skyldi. Heimskan var í hávegum höfð, enda munu liátíðir þessar hafa orðið fyrir áhrifum frá marg- nefndu kvæði Brants. Nefnd- ust þær ‘festum stultorum’, há- tíð heimskingjanna, og munu hafa verið fyrirmynd herranæt- ur Skálholtssveina, en eins og kunnugt er, má rekja upphaf leikritunar á íslandi til henn- ar.11 Ef til vill koma ýmis nöfn okkur kunnuglega fyrir sjónir, þegar ‘das Narrenschiff’ er haft í huga. Sperðill, Narfi eður sá narraktugi biðill og Hrólfur, hinn grobbni gleiðgosi og hrað- lygni svikahrappur, eiga án efa ætt sína að rekja til ‘des Narren- schiffes’, þótt margt hafi skolazt til á langri leið. Eins og áður er á minnzt, var það oft lofað við ‘hátíðir heimsk- ingjanna’, er sízt skyldi, og ósið- um og löstum sungið lof. Eras- mus frá Rotterdammi ritaði til dæmis Morias Encomion eða 11 StgrJÞorst Upphaf 10—17, 22—25.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.