Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.01.1968, Qupperneq 48
Þeir hittust eitt sinn við eyði- legan grafreit, hái, axlabreiði maðurinn með örið fyrir ofan augað og litli drengurinn á tá- rifnu skónum. — Hver ert þú? spurði rnaður- inn með örið. — Hver ert þú? spurði dreng- urinn. Hann fann, að maðurinn angaði af víni og fékk strax and- úð á honum. — Svaraðu mér fyrst, sagði maðurinn. — Ekki fyrr en þii segir mér, hver þú ert, sagði drengurinn. Þá fór maðurinn burt. Hann var augsýnilega reiður. Örið yfir auganu stækkaði, svo sem í að- vörunarskyni um að hann ætlaði ekki að láta óviðkomandi strák- hvolp ónáða sig í annað skipti á þessum stað. Drengurinn horfði á eftir hon- um með ásakandi augnaráði. Hvað kom þessum ókunna drykkjusvola við, hver hann var? Hann liafði ekki farið hingað til annars en að heilsa upp á mold- ina, sem huldi móður hans. Hann kraup á kné við gröfina og strauk með hendinni yfir grassvörðinn, eins og til þess að finna, að móður hans þætti vænt um hann. Hann var svo einn og átti að fara langt í burtu til ókunnugra. — Ég kem aftur, mamma, sagði hann. — Ég kem aftur. Er hann var farinn, hvíldi BOICIN ÞUNGA djúp kyrrð yfir kirkjugarðinum. Kyrrðin var líkust þungum öld- um frá víðáttumiklum þúfna- heiðum oggrýttum fjöllum. Hve sjaldan kyrrðin var rofin við þessa gröf, vissu engir betur en langvíuhjónin, sem sumar eftir sumar höfðu byggt hreiður sitt í háu grasinu. En dag nokkurn var drengur- inn aftur kominn. Og nú var hann orðinn að fullvöxnum og kraftalegum manni. Það var um vetur. Hann dró sleða með þung- um steini á. Areynslan við að draga sleðann yfir skafla og tor- færur mótaði un°linosle°a and- o o o litsdrætti hans. Þegar hann kom að kirkju- garðinum, tók hann eftir nýjum sporum í snjónum og á nokkr- um stöðum glampaði á vota, rauða bletti, sem líktust blóð- blettum. Pilturinn setti undir sig höfuðið, eins og hann væri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.