Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 49

Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 49
Smásaga eftir Bjarna M. Gíslason að búa sig undir að mæta ein- hverju hörðu og óþægilegu. Hann fór að bisa við að koma steininum á sinn stað. Það marr- aði í snjónum og það var eins og þetta eyðilega leiði væri ákaft í að draga til sín þennan nýja bautastein. — Hvað ertu að gera með þénnan stein hingað? var allt í einu spurt að baki hans. Rödd- in rann saman við gamla end- urminningu, sem var tengd þess- um stað. Ungi maðurinn sneri sér við. Meðal I jölda andlita, sem hann kannaðist við, fjirtist nú eitt: Maðurinn með örið fyrir ofan augað. Hann stóð þarna, fölur og vesaldarlegur, eins og maður, sem þjáist af brjóstveiki, en augu hans skutu gneistum, eins og eitthvað skelíilegt væri að gerast. — Hvað, ertu kominn hingað aftur? spurði ungi maðurinn for- viða. Þetta var svo óvænt, að það dró úr gremju hans yfir af- skiptasemi ókunna mannsins. — Já, ég er kominn hingað og áreiðanlega í síðasta skiptið, sagði maðurinn. Orðin komu á stangli og það var eins og hann kenndi sársauka við að tala. Ungi maðurinn varð orðlaus, hann brosti, eins og í samúðar- skyni. Maðurinn með örið hélt áfram í sama tón: — Þeir vildu ekki leyfa mér að fara af sjúkrahús- inu, en ég varð að komast hing- að. Röddin hennar sagði mér að fara af stað, einmitt núna, áður en það væri orðið of seint. . . . Hann þagnaði, en hélt svo áfram titrandi óþolinmóður: — En hvað ertu að gera með þennan stein? Hefur hreppsnefndin sent þig með hann? — Hreppsnefndin? endurtók ungi maðurinn forviða. Undar- legur kuldi gagntók hann og röddin varð frostbitur. — Já, sagði maðurinn. Eg jDekki yfirvcild Joessa heims; fyrst troða þau á fátæklingunum og á eftir reisa þau jDeim bauta- steina, ekki yfir hinum látnu, heldur til heiðurs hræsnisfullri mannúð Jaeirra sjálfra. — Hann jtagnaði og hóstaði. Svo bætti hann við í bitrmn tón: — Prest- urinn og söngflokkurinn koma kannske seinna? Ungi maðurinn fór að verða Jtreyttui' á Jiessum ókunna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.