Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 59

Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 59
fSRAEL - fyrirheitna landið eftir Hans Zeuger Hans Zeuger er ávaxtarœktarbóndi i ísrael, en um leið skáld og spámaður. Ljóð þetta orti hann að loknu striðinu við Araba. Eitt bezta kvœði hans fjallar U7ii Júdas og er mikil kviða. Hann yrkir ýmist á þýzku eða ensku, og er þetta litla Ijóð þýtt úr ensku. En hann ritar einnig sitt af hverju á hebresku, þat á meðal spádóma sina um framtiðina. Hafa þeir flestir komið fram og þvi vakið mikla athygli i landi lians. í draumkenndri hrifningu hlýt ég ávailt að stara á þetta landslag, helgað dulrænum fræðum, þar sem heilög ölturu risu á horfinni tíð, og pílagrímar reikuðu í leit að náð. Og stara hlýt ég einnig út í takmarkalausan geiminn, þar sem ótaldar stjörnur glitra og skína í þögn. Alheimurinn er mannsins mikli helgidómur, þar sem Guð birtir að eilífu auglit sitt. Hve Ijúflega róast mitt síkvika hjarta í háttbundinni samstillingu við hið fyrirheitna land. Guðlegur neisti var gefinn mér úr engils hendi, hann beinir að eilífu braut minnar sálar til himins. Kristmann Guðmundsson íslenzkaði. var móðir hans hjá honum í kirkjunni. Einhver hvíslaði: Nú gerðist það bezta af öllu, dauð- inn. Nú hefur hann fengið frið. Er hann stóð á fætur til að hagræða föður sínum á kirkju- bekknum, tók hann eftir því, að slitna vasabókin hafði dottið á gólfið. Hann ætlaði að taka hana upp, en hver sem orsökin var, þá var honum algerlega um megn að lyfta henni frá gólfinu. Föður sinn gat hann borið í fanginu að gröf móður sinnar, og |)unga legsteininn þeirra réð hann vel við. En bókin . . . bók- in, sem faðir hans hélt að hann gæti lokið við og komið á leiðar- enda. . . . Bókin var of þung. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.