Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 60

Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 60
Listamannalaun og söluskattur af bókum Úthlutun listamannalauna hefur löngum verið árvisst umræðu- efni í nokkrar vikur á vetri hverjum, bæði í blöðum og manna á meðal. Svo varð enn í vetur. Enn einu sinni hefur úthlutun farið fram og enn sem fyrr hefur sá gerningur vakið deilur, og mörgum hefur úthlutunin valdið sársauka og vonbrigðum. Sjálfsagt verður slík úthlutim heldur aldrei svo framkvæmd að öllum líki, og ávalit hlýtur sittlivað við framkvæmd hennar að orka tvímælis. Þetta var í annað skipti, sem úthlutað var samkvæmt lögum um listamannalaun, sem samþykkt voru á Alþingi í fyrravetur. Þegar frumvarpið að þeirri lagasmíð var á ferðinni var það borið undir Bandalag íslenzkra iistamanna og aðildarfélög þess, og um það náðist í orði kveðnu samkomulag, þannig að ekkert aðildarfélag- anna beitti sér gegn lagasetningunni. í rithöfundasamtökunum var stuðningur við málið þó bundið þeim fyrirvara, að jafnframt þess- ari lagasetningu um listamannalaun yrði komið á sérstöku starfs- styrkjakerfi til handa listamönnum, og var fyrirheit gefið um það, að svo skyldi gert, enda kemur það fram í athugasemdum við frum- varpið, að ríkisstjórnin hafi „ákveðið að skipa nefnd til að atlniga möguleika á að breyta núverandi listamannalaunum að nokkru leyti í starfsstyrki og verja auk þess til þeirra því fé, sem Alþingi kynni að veita til viðbótar í því skyni“. Ni'i er liðið rneira en ár síðan lög þessi öðluðust gildi og tvívegis hefur úthlutun listamannalauna farið fram samkvæmt þessari laga- setningu. En ennþá hafa starfsstyrkirnir ekki séð dagsins ljós. Að vísu mun hafa verið skipuð svokölluð starfsstyrkjanefnd, en lítið hefur frétzt af störfum hennar, en hlutverk hennar var rneðal annars að gera frumdrög að reglum um úthlutun starfsstyrkjanna. Það er ekki lieldur við því að búast, að nefndin hafi haft mikil umsvif eða samið reglur um starfsstyrki, sem ekki eru fyrir hendi, því að enn hefur ekki eyrir verið veittur til slíkra starfsstyrkja. Þó að samtök listamanna fögnuðu því í sjálfu sér, að sett skyldu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.