Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Qupperneq 62

Eimreiðin - 01.01.1968, Qupperneq 62
52 EIMREIÐIN Þegar á þetta er litið má líka ljóst vera að starf úthlutunarnefnd- arinnar er ekki öfundsvert, og raunar er útilokað að framkvæma það án stórhneyksla og mistaka á hverju ári. Um það standa líka deil- urnar eftir hverja úthlutun, hvernig nefndinni hefur farnazt, þá er hún hefur farið að skipta liinni naumu fjárveitingu þingsins milli einstakra listamanna, og að sjálfsögðu verður það ávallt umdeilan- legt, hverja hún velur og telur launaverða hverju sinni og hverjum hún hafnar. Það sýnist til dærnis mörgum allharkalega að farið, þegar nefndin, bæði nú og í fyrra, strikar út af úthlutunarlistanum ýmsa listamenn, sem notið hafa launa árum saman og stundað hafa listsköpun í tugi ára. En hversu sárir sem einstaka listamenn, sem þannig útreið fá, kunna að vera úthlutunarnefndinni, tjóar þó lítið að nöldra út í hana, rneðan hún hefur jafn takmörkuð fjárráð frá hendi Alþingis og hún hefur haft til þessa. Trúlega auðnast engri úthlutunarnefnd að gera svo öllum líki, og jafnvel löggjöf um úthlutunarreglur ræður ekki lreldur fullkom- lega bót á málefnum iistamanna, meðan allt leikur á lausu um fjár- framlög til listlauna, eins og nú, — meðan það er undir Alþingi kornið hverju sinni — og jafnvel afkomu ríkissjóðs —, hverjar fjár- veitingar eru frá ári til árs. Þess vegna er það ekki óeðlilegt, að menn séu farnir að velta því fyrir sér, hvort ekki sé auðið að finna einhvern ákveðinn tekjustofn, helzt nokkuð öruggan og árvissan, sem verja megi til þess að launa skáld, rithöfunda og aðra listamenn. I þessa átt miðar frumvarp það um laun listamanna, skálda og rithöfunda, sem Þórarinn Þórarinsson flutti á Alþingi í vetur, en varð ekki útrætt, enda lagði liann það fram, þegar mjög var liðið á þingtímann. Þar leggur hann til, að laun skálda og rithöfunda verði aðgreind frá öðrum listamannalaunum, þannig að söluskattur sá, sem greiddur hefur verið til ríkissjóðs af sölu bóka og tímarita, innlendra og erlendra, gangi framvegis til þess að launa skáld og rithöfunda, en til annarra listamanna verði úthlutað þeirri fjárhæð, sem veitt er á fjárlögum, enda verði hún aldrei lægri en lieildar- fjárhæð sú, sem veitt var á þessu ári. Vera má að menn verði ekki sammála um þessa hugmynd Þór- arins, en með henni er þó hent á leið til þess að finna ákveðinn tekjustofn, sem verja mætti til eflingar bókmenntum í landinu, með því að launa skáld og rithöfunda af þessu fé, sem ríkissjóður hefur að undanförnu tekið af bóksölunni til sinna þarfa. Á það má benda,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.