Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 67

Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 67
Ólaíiir Þorvaldsson: ÞAÐ ER EINHVER AÐ KOMA Þegar þessi íau, óbrotnu orð voru sögð inni í bænum eða köll- uð inn í hann, fóru þeir, sem inni voru og gátu dregið sig að glugga, á kreik til þess að reyna að sjá úr bvaða átt gestakomu bæri eða reyna að þekkja komumann, ef svo nálægt væri kominn bænum. Væri maðurinn með hund sér til íylgd- ar, sagði hundurinn oft fyrri til, hver þar færi, heldur en maðurinn sjálfur. Þetta gilti þó einkum um menn af nálægum bæjum. Gestakoma, einkum væru menn lengra að komnir, var ávallt nokk- ur tilbreyting fyrir fólk afskekktra hýla. Allir sögðu einhver tíðindi. einkum ef frá sjó komu eða fjar- laegum sveitum. í þá tíð höfðu allir einhverjar fréttir að segja. Þá voru engin eða sjaldan blöð, ekki útvarp, sjónvarp eða önnur fréttatæki, sem voru komin á undan með fréttirn- ur. A þeim tíma, sem hér verður sagt frá, voru gestir, jafnvel hinir svonefndu umferðamenn eða flakk- <*rar, aufúsugestir á flest heimili. Nú er þetta fólk, ef nokkurt er, til Uifar og trafala fyrir það fáa fólk, sem á bæjum er almennt, svo sem uú er komið. Þetta finna margir gestir eins og lieimafólkið og það þótt allt sé gert fyrir gesti og gang- andi, sem bezt verður í té látið. Flestir íslendingar, sem það mörg ár eiga að baki, urðu að stökkva, klifra eða skríða yíir þá ósýnilegu línu, sem skilur á milli tímabils þess, sem við nelnum ald- ir, en hver öld felur í sjálfri sér eitt hundrað ár. Þó aðeins smátt hundrað, en stórt hundrað inni- hélt töluna eitt hundrað og tutt- ugu. Líklega hefur stórt hundrað ár aldrei verið lagt í eina öld. Þótt fjöldi manns hali á öllum tímum farið yfir þessa ósýnilegu línu eða taug, sem enginn sér, en allflestir vita þó af, þá l'ara þó fæstir það nema einu sinni. Eng- inn getur heldur snúið til baka og horfið aftur til hennar, sem þeir fóru af, \egna þess að í þeirri merk- ingu er lnin sokkin í djúp aldanna, kemur aldrei til baka. Og þó var sem ekkert breyttist, þótt komið væri í nýja öld, engin hvilft sjáanleg þar, sem gamla öld- in sökk eða hvarf í djúp aldanna, eins og sýnilegt var, jjegar kirkjan og garðurinn í Hruna sökk. Nei, hér sáust engin ummerki, jjótt ein gönntl öld sykki. Flest verður á morgun, eins og í gær. En breyt- ingin kom, hún kom bara eins og skáldið segir um vorið: „Smátt og smátt.“ Það var ekki breytingin, framþróunin í einum eða öðrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.