Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.01.1968, Qupperneq 68
58 EIMREIÐIX stíl, sem ég hafði hugsað mér að ræða hér um. Það er svo marg- sögð saga, að þar hefði ég engu um bætt, þótt út í það heíði álp- azt. Ég hafði heldur í huga að segja frá einhverju smáfegu frá æsku og ungdómsárum mínum, sem skeði eða skeði ef til vill ekki, áður en ég hoppaði yfir síðustu aldamótalínu. Þetta liggur að baki breytinganna, bak við framfarirn- ar. Áður en lengra er haldið, vil ég þó biðja lesandann, að búast ekki við, að hér komi fram eitthvað nýtt, eitthvað, sem aldrei liefur sézt eða heyrzt áður. Þó er þetta nýtt að því efni, sem bundið er við mig sjálfan og við mína nán- ustu og aldrei verið sagt áður, hvað þá heldur á blað komizt. Það mætti því segja, að þessi lexía sé með mínu lagi, ekki annarra. Enginn má heldur taka þetta svo, að nú ætli ég að fara að skrifa ævi- sögu mína. Nei, jrað er síður en svo. Verða hér aðeins raktir fáir og stuttir þráðarspottar, sem standa út úr vef jreim, sem nítjánda öld- in óf allt tram á sitt lokadægur. Til jress nú að ná í Jressa spotta úr vef aldarinnar, sem safnazt hef- ur í djúpið til systra sinna, jrarf ég auðvitað þar í að kafa. Nokkurt misdýpi er hér um að ræða. Nítj- ánda öldin liggur niðri á 67 ára dýpi, sem verður dýpra með hverju ári. sem líður. I hvert skipti. sem ég kom upp úr hafi aldanna. veif- aði ég fagnandi jrræði í hendi, svo sem Schiller lætur kafarann gera, Jtegar hann kemur upp úr djtipi ógna og ófreskna — og: „Veifaði fagnandi bikar í hendi.“ Við vitum bæði af ýmsum bók- um svo og af lifandi sögnum, að á fyrri tímum, sem segja má að næðu fram á yfirstandandi ökl, var sti venja rnjög algeng, að á flest- um byggðum bólum var sögulestur og annar bóklestur allmikill jtátt- ur í inniveru fólksins yfir vetur- inn. Þessi þáttur var jró einkum ræktur á kvöldvökum heimilanna, Jregar allir heimamenn eða all- flestir höfðu lokið útistörfum. I'essi kvöldvökulestur var í raun- inni fastur liður í starfi dagsins. Að sögulestri eða rímnakveðskap loknum, lauk venjulega kvöldlestri með hugvekjulestri, og voru lesn- ar lmgvekjur af ýmsri gerð. Al- gengastar niunu hafa verið föstu- hugvekjur og Passíusálmar Jreim tilheyrandi. Einnig munu Itafa ver- ið hugvekjur yfir allan veturinn, jafnvel allt árið. Allur Jaessi bók- lestur, hvort heldur var andlegs eða veraldlegs efnis, hafði meiri eða minni áhrif á fólkið, einkum þó, að ég ætla, á börn og unglinga, lítt eða ómótaða hugi þeirra og ímyndun. Hve langæ J>au áhrif hafa orðið á hvern einstakan, veit víst enginn lengur, en líklegt má telja, að mislengi hafi enzt eða varað. Svolítið tel ég mig þó vita, hvað sjálfum mér viðkemur í [jcssu efni. Bókakostur íslendinga mun fram eftir öldum hafa verið held- ur fábrotinn, þó að nokkuð rættist úr eftir Jní, sem tímar liðu. Það má segja, að rnargar bækur hins veraldlega efnis hafi bókstaflega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.