Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 74

Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 74
64 F.IMREIÐIN þiggja, en sagði, að Ólafur bróðir sinn ætti sín fastlega von í kvöld og óttaðist sennilega afdrif sín. ef hann kærni ekki fram einhvern tíma kvöklsins. Þess utan sagðist hann liafa hvílt sig vel, luesst á ágætum og miklum góðgerðum og væri nú sem nýr maður, óþreytt- ur, og hann vonaði að vera búinn að taka út villu sína að þessu sinni og kvaðst því ætla nú að halda aftur út í mugguna. Móðir mín sagði, að fyrst hann væri svona ákveðinn, sem hún sagðist þó skilja, þá ætlaði hún að biðja annan vinnumanninn að ganga með honum á leið til Hafnarfjarð- ar, sem hann taldi óþarfa fyrir- höfn, en kvaðst þó þiggja með þökk. Að því búnu tók maðurinn upp pyngju sína og vildi fá móð- ur mína til að taka við peningum fyrir veittar góðgerðir, en hún færðist fastlega undan og tók ekki við. Eftir nokkur orðaskipti, stakk maðurinn pyngju sinni niður og þakkaði fyrir veittan beina og ágætan, og bjóst til að kveðja, en flestir fylgdu manninum fram í dyr. Vinnumaðurinn var þar kom- inn og þreif hnakktösku allstóra, sem maðurinn bar í ól á öxl og á baki. Vinnumaðurinn sagðist ætla að halda á henni, meðan sam- ferða væri. Síðan kvaddi maður- inn unga og aldna með handa- bandi, miklu þakklæti og jólaósk- um og gekk af stað. Þegar vinnu- maðurinn kom aftur, var hann með 20 krónur. Hann sagði, að maðurinn hefði gefið sér 5 krón- ur, en móður minni átti hann að fá 15 krónur. Vinnumaðurinn sagð- ist engan veginn hafa komizt und- an að taka við þessum peningum. Svona reyndist þessi útilegumaður. Ég held, að við höfurn ekki séð þennan mann síðan, en kveðju fékk heimilið frá honum næsta vor. Var það Ólafur bróðir lians, sent bar þá kveðju, er þau hittust móðir mín og hann hjá fyrnefndri Kristínu á Laugavegi 15 í Reykja- vík. í þessum stuttu og fábrotnu frá- sögum hef ég leitazt við að sýna í mjög smækkaðri mynd brot af tveim mikilvægum þáttum í þjóð- lífi okkar, svo sem var á síðustu tugum hinnar nítjándu aldar. f fyrsta lagi örlítið brot þeirra áhrifa, sem liinir ævalornu kvöld- vökulestrar gátu haft á alla, sem á hlýddu af eftirtekt og nokkurri íhygli, og þó einkum börn og ungl- inga, sent áttu flestir sinn eigin hugarheim. Þau drógu sínar álykt- anir og mynduðu eigin hugmyndir um efni það, sem lesið var, þ. e. a. s. það, senr þau skildu nokkurn veginn. Og ef þau hlustuðu vel og tóku vel eftir, þótt þau skildu ekki efnið fullkomlega, þá var barns- hugurinn svo frjór og fullur lnig- mynda, að þau ófu frá eigin hug ýmislegt inn í efni sögunnar, senr þau töldu og vildu að þannig ætti þetta og lritt að vera, þá lóru þau að skilja söguna betur. Ég held að þetta, þessi oft einhæfi sögu- og sagnalestur, sem þau hlýddu oft á með fullri þeirra athygli, hafi örf- að, jafnvel átt ekki lítinn þátt í að börnin fóru að hugsa, lærðu að hugsa og muna. Ég held, að þessar Irásagnir, sem hér eru sett-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.