Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 75

Eimreiðin - 01.01.1968, Síða 75
1‘Afí ER ElNHl'ER Af) KOMA ar fram, hefðu ekki verið munað- ar og sagðar, Jiefði ég ekki hlust- að á, t. d. þegar útilegumannasög- ur voru lesnar. Og þótt enginn skaði væri skeður fyrir aðra, þótt ég hefði ekkert um útilegumenn vitað, held ég, að ég sjálfur hefði heðið skaða og teldi að fátækari væri en ég tel mig vera í þessu efni, að vita nokkuð og muna. í öðru lagi er brugðið upp, einkurn í síðari sögunni, örlítilli mynd af erfiðleikum þeim og hættum, sem voru eilífir fvlgifiskar velflestra vetrarferðamanna áður á árum og öldum. Oftast urðu vetrarferðir ..leið um snjógvar slóðir“. Vegvís- ar, vörðurnar, sem víða áttu að vera til leiðbeiningar ferðamann- inum, komu oft að litlum notum, ýmist fenntar í kaf eða niðurfalln- ar og dróst þá á stundum að end- urreisa. Allt þetta gat kostað og kostaði margan mann lífið. Það var ekki ósjaldan að menn urðu að liggja úti, þótt á réttri leið væru og vissu það. Margir lifðu þá útilegu af, aðrir komu aldrei aftur og þarf ekki að rekja þá sorgarsögu. Misjafnlega brugðust menn við, þegar þeir fundu að þeir voru farnir að villast. Þau misjöfnu við- brögð manna, sem fóru villir veg- ar, verða ekki rakin hér. A hitt get ég ekki stillt mig um að minn- ast og kemur greinilega franr í síðari f rásögninni hér að framan, að í villu sinni virtist ferðamað- urinn engu liafa tapað nema veg- inum, réttri leið. Rólyndi hans og athugun öll hefur verið algjörlega ótrufluð. Á þetta bendir, hve ná- 65 kvæmlega hann gat lýst svæði því, sem villa hans náði yfir. Svo ná- kvæm var lýsingin og landslagið það ljóst fyrir honum, að þeir, sem kunnugastir voru þeim slóðum, vissu nákvæmlega, hvar hann hafði yfir farið og verið hverju sinni. Þó var hinn stutti dagur að þrjóta, jafnahvíta yfir allt og látlaust kaf- ald. Enginn heimamanna efaðist um, að hefði hinn ókunnugi ntað- ur ekki komizt á braut, sem lá til byggða, þá hefði hann ekki hlotið að verða úti, heldur orðið að liggja úti, sem svo var sagt um þá, sem náðu ekki heim til sín eða ann- arra og urðu að láta fyrirberast úti yfir nóttina og ávallt langa nótt og dapra með því ýmist að grafa sig í skafl ellegar halda í sér lífi og liita með því stundum að ganga kringum sama steininn eða annað afdrep. Þessara úrræða varð þó að leita áður en maður var kominn að niðurlotum af þreytu og oft hungri. Til þess að framkvæma þessi þrautaráð, sem að framan eru nefnd og margir Ijjörguðu lífi sínu og limum með, þarf stillingu og æðruleysi, og það voru allir vissir um heima, að þessum gesti okkar hefði lánazt að ná byggð, af því að hann var þessum kostum búínn, með því líka að veður mátti teljast milt og gott að öðru en mikilli fannkonru í logni. í þriðja lagi sýna þessar litlu frásagnir örlítið brot af þeirri við- urkenndu íslenzku gestrisni, sent var í fullu gildi fram um síðustu aldamót og er sem betur fer þó ekki aldauða enn og sums staðar enn látin í té, án þess mönnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.