Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 9
flin ber mig til pín Saga eftir Árna Óla Vinnuhjúaskildagi er á morg- un. Þá verða miklar breytingar í sveitum landsins. Þá fer margt ungt fólk úr foreldrahúsum í fyrsta skifti til þess að vinna fyrir sér hjá ókunnum húsbændum. Aðrir hafa vistaskifti, skiljast við alla, sem kunnugir eru, og hefja nýtt líf meðal þeirra, sem þeir þekkja ekki. Þennan dag ríkir söknuður á mörgum heimilum, þegar að kveðjustund er komið. Jörðin Árbugur er í fjalla- sveit. Hún dregur nafn sitt af á, sem rennur þar við bæjarhólinn. Þessi á er löng og fellur um marga hreppa áður en hún nær til sjávar. Á bökkum hennar stendur f jöldi bæja og margir eru við hana kenndir, enda á hún fáa sína líka. Hún er torfæra á veg- um ferðamanna. Hún er dyntótt. Að vetrarlagi liggur hún stund- um svo að segja niðri í grjóti, en svo á hún það til að brjótast fram í jötunmóði, þegar hlaup koma í hana, og veldur þá landspjöllum á báða bóga, ofan frá fjöllum og Árni Óla út að sjó. í daglegu tali er hún aldrei kölluð annað en Áin, enda þótt hún eigi sérstakt nafn. Þegar talað er um „ána“ vita all- ir við hverja er átt, og það sýnir að hún hefir eitthvað meira við sig heldur en aðrar ár þar nær-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.