Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 58
54 EIMREIÐIN hungrið svarf að fólkinu og það gat eigi meir borið ok sitt, varð sumt magnþrota og bjargarlaust og fyrirfórst, en sumt braust um í æði þjáninganna og hóf upp heróp og vopnaglym og tróð undir fótum sér kúgara sína. Og löndin nötruðu af neyðarkvein- um og andrúmsloftið var beizkt af blóðgufu, þungt af skelfingu og ógnun. Og mennirnir eitruðu umbverfi sitt og náttúran varð menguð af dauða og fári. Og er endalok þeirra nálguð- ust, gengu sumir menn til fjalls- ins og báðu við rætur þess. „Ó, miskunna þú oss, lát þú oss eigi glatast, almáttugi verndari. Lát oss í té reglur sem bjarga munu oss frá eilífri glötun“. Og lengi biðu þeir við rætur fjallsins, á bæn biðu þeir við rætur fjalls- ins. En þeir fengu ekkert svar. . . Á þennan hátt endaði lesrnál kversins hálfgildis í lausu lofti inni í því miðju. Sagnfræðingur- inn andvarpaði þunglega. Hvers vegna var hann að eyða tíman- um í slíka vitleysu? Hann hryllti sér og bölvaði, — andstyggðar kuldinn sótti æ fastar að honum. Brátt tæki að grána að morgni, og eldurinn í arninum var ekki lengur nema glóðin ein. Og elds- neyti ekkert til, nema þá allar þessar ótöldu mannkynssögu- bækur. Að ógleymdum þessum ómerkingspésa, sem á óskiljan- legan hátt hafði slæðzt inn í bókasafn, sem einungis var ætl- að sögu mannkyns. Hann laut áfram í stólnum og fleygði kver- inu á glæðurnar. Sögupersónur sem hrjáðust af svo makalausri vanvizku, verðskulduðu sannar- lega að brenna til ösku. Og logarnir læstu sig um þunnar eldfimar síðurnar, sem í nokkur augnablik engdust líkt og í kvöl, en hjöðnuðu síðan saman í krumplaðar öskuagnir sem hitastraumurinn lyfti upp úr eldstæðinu, upp skorsteininn, og út í napurt næturloftið. Og undarlega hvíslandi vindurinn greip öskuna í faðm sér og bar hana hátt inn yfir auðnir brunn- inna heimsvelda, út yfir rústir mannlegra afreka. Og þar féll askan úr kverinu til jarðar, ofan á ösku mannkyns, og munurinn þar á var enginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.