Eimreiðin - 01.01.1971, Side 17
UM HÖFUNDARÉTT OG HÖFUNDALÖG
13
sínu og berast fljótt á milli landa. Reyslan sýndi, að torvelt var að
koma á samningum milli einstakra ríkja um gagnkvæma vernd.
Leiddi þetta til þess, að ýrnis ríki komu sér saman um að efna
til alþjóðlegrar ráðstefnu í Bern árið 1886 í því skyni að koma
á fót alþjóðasamþykkt urn höfundarétt, sem öllum ríkjum skyldi
heimilt að gerast aðili að, ef þau veittu höfundum í heimalandi
sínu þá lágnrarksvernd, sem gert væri ráð fyrir jafnhliða sam-
þykktinni. Náðist samkomulag um höfundarréttarsamþykkt, senr
síðan hefur verið nefnd Bernarsáttmálinn, en sanrtök aðildarþjóð-
anna eru nelnd Bernarsambandið. Mjög mörg ríki hafa gengið í
Bernarsanrbandið, en ýmsar þjóðir standa þó enn utan sanrtak-
anna, þar á nreðal Bandaríkin og Ráðstjórnarríkin. Eftir lok síð-
ari heimstyrjaldarinnar beittu Sameinuðu þjóðirnar sér fyrir því,
að gerður var nýr alþjóðasáttmáli unr höfundarétt, fyrst og fremst
nreð lrliðsjón af því, að nrörg ríki höfðu ekki gerzt aðilar að Bern-
arsanrbandinu.
Árið 1952 var lraldin alþjóðaráðstefna í Gefn og þar gerð ný
höfundaréttarsanrþykkt, senr nefnd er Genfarsáttmálinn. Gekk
hann í gildi 1955. Fullgiltu lrann nrörg ríki, þar á meðal Bandarík-
in. Ríki geta verið aðilar að báðunr sáttmálunum samtímis, en séu
ríki aðilar að þeim báðunr, skulu reglur Bernarsáttmálans gilda í
skiptunr þeirra. Þetta lrefur þá þýðingu t. d., að í skiptum íslands
og hinna Norðurlandanna gilda reglur Bernarsáttmálans, en í
skiptunr íslands og Bandaríkjanna gilda reglur Genfarsáttnrálans.
Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á Bernarsáttmálanunr síðan
hann var upphaflega sanrþykktur árið 1886, þ. e. a. s. í París 1896, í
Berlín 1908, í Rónr 1928 og í Briissel 1948. Árið 1961 var síðan
gerður í Rónr sáttnráli unr vernd listflytjenda o. fl. Voru þar í fyrsta
skipti sett ákvæði í alþjóðasáttnrála unr vernd þeirra, senr flytja
listaverk. Til þessa eru ákvæði höfundaréttarlaganna aðeins látin
ná til höfundanna.
Fyrstu íslenzku lögin um höfundarétt voru sett 1905. Eru þau
enn í gbildi og í þeim höfuðákvæði íslenzks lröfundaréttar. Þótt
ýnrsar nrikilvægar breytingar hafi verið gerðar á þessum höfunda-
lögunr, eru þau samt orðin allsendis ófullnægjandi og ber því orðið
brýna nauðsyn til þess, að sett séu ný lröfundalög.
í lögunr frá 1912 var ákveðið, að höfundaverndin í lögunr frá
1905 nái til hvers konar nrynda og uppdrátta. 1941 voru sett laga-
ákvæði unr sérstaka vernd á ritum eftir lok höfundarréttar, tveinr