Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1971, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.01.1971, Qupperneq 48
flskan Smásaga eftir Ronald Ögmund Símonarson Dimm og þögul, döggvot, nótt- in umlukti gamla tvílyfta timb- urhúsið á hæðinni. Allt um kring hvíslaði hrá hafgolan nap- urlega i laufi trjánna. Veikum flöktandi bjarma af arineldi sló á smárúðótta glugga bókasalar- ins á efri hæðinni, og kastaði birtu á þúsundir rykugra bóka. Við gluggann stóð gamli sagn- fræðingurinn og horfði þreytu- legurn augum út í svartnættið, í gegn um spegilmynd sjálfs sín. Við sjóndeildarhringinn þar sem sorti himins og jarðar hefðu að venju átt að renna saman sló óhugnalegri skímu um hvelf- inguna. Styrjöldinni var að fullu lok- ið. Aðeins verstu hægfara afleið- ingar hennar voru ókomnar, — brátt yrði allt á enda. Upphaf hennar, skelfilegt og óvænt eins og kúla launmorðingja, liafði orðið að veruleika fyrir tæpum fjórum sólarhringum síðan. Fyr- irvaralaust giæip ægiafl jötna- sprengja í tauma þróunarinnar og bruddi borgir og sveitir í eld- kjafti sínum. Öllum vonar- draumum kynslóðanna hafði á tæknilega velheppnuðu augna- bliki verið breytt í raunveru- leika yfirþyrmandi tortímingar, og einu tárin sem féllu var kalt og mengað regnið, sem víðs veg- ar um heim skolaði öskunni af limlestum líkömum, innan um- gjarðar óslitinna rústa og eyði- leggingar. Þeim þrúgandi doða skelfing- ar og magnvana reiði sem lagð- ist eins og mara yfir sál hans og líkama, var fyrst nú að létta, og hugsanir hans að færast til skipu- legs jafnvægis á ný. Útvarps- útsendingar frá ýmsum löndum gátu einungis gefið óljósar frétt- ir í þá átt, að liinar fjarstýrðu stírðsvélar stórveldanna höfðu af ókunnum ástæðum skyndilega tekið að tefla ómennskan skák- leik með menningu og mannkyn að veði. En útvarpsstöðvarnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.