Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.01.1971, Blaðsíða 5
^REIÖ^ 77. ARGANGUR NR. 1 1971 Fyrstu handritin komin til íslands Það var bjart y£ir síðasta vetrardegi — 21. apríl síðastliðinn — bjart í tvennum skilningi. Sól skein í heiði er fyrstu íslenzku skinnbækurnar voru bornar á land í Reykjavík úr danska eftir- litsskipinu Vædderen, og bjart í hugum þeirra þúsunda er fögn- uðu þessurn merka og sögulega atburði. Heimkoma Flateyjarbókar og konungsbókar Eddukvæða er aðeins upphaf handritaflutninganna frá Danmörku til Islands, en staðfesting á því, að Danir eru staðráðnir í að standa að fullu við gerða samninga í þessu máli. Við hátíðlega athöfn er hand- ritin voru afhent kom það fram að dönsk stjórnvöld hefðu óskað þess að unnt hefði verið að framfylgja fyrr samkomulaginu, sem náðist árið 1961 um skil handritanna, og sem danska þjóðþing- ið staðfesti tvívegis, fyrst með lögum frá 1961 um breyting á stofnskrá Árnasafns, sem var forsenda þess að samningurinn gæti tekið gildi, og aftur var staðfest af nýkjörnu þjóðþingi 1964. En síðan hafa málaferli tafið fyrir endanlegri afhendingu handritanna, eins og kunnugt er, og tveir hæstaréttardómar fall- ið, en báðir dönsku stjórninni í vil, sá síðari 18. marz síðastlið- inn. Þar með var síðustu hindruninni rutt úr vegi og hinn 1. apríl s.l. undirrituðu menntamálaráðherrar íslands og Danmerk- ur staðfestingu á samningnum um afhendingu íslenzkra hand- rita úr Árnasafni til varðveizlu og geymslu við Háskóla íslands. Þá var jafnframt ákveðið að fyrstu handritin, sem til íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.