Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1971, Qupperneq 62

Eimreiðin - 01.01.1971, Qupperneq 62
58 EIMREIÐIN „Það er einn svoleiðis spegill í þorpsbúðinni," flýtti hr. Cort- wright sér að segja. „Hann stóð ein- mitt í miðjum glugganum í niorg- un og hann er fallega útskorinn." „Hvað kostar hann?“, spurði gamla frú Smoodge hásri hvíslandi rödd. „Tuttugu og fimm dollara. Það er einn dollari og tuttugu og fimm cent á mann. Ef við förum jrangað núna strax eftir matinn, Jjá getum við náð í hann áður en búið er að loka búðinni. Það er ekki víst að við liöfum tíma til Jress að eiga við það í fyrramálið.“ Og Jrannig atvikaðist J)að að klukkan átta var útskorni spegill- inn tekinn úr glugganum á litlu búðinni og fluttur í skrúðgöngu upp í veitingahúsið. Þar var hann afhentur lierra Van Loss og frú Cranswater flutti ræðu, en að henni lokinni var svo drukkin flaska af uppáhaldsvíni leiðsögumannsins og að sjálfsögðu skálað fyrir lion- um. Van Loss var miður sín af hrifn- ingu. Hann þerraði björtu litlu augun sín með silkivasaklút, og tjáði fólkinu þakkir sínar af mikilli mælsku. Aldrei hefði liann kynnst öðrum eins hóp, nei aldrei á tutt- ugu og fimm ára starfsferli sínum sem leiðsögumaður. Jafn töfrandi konurn. — Skemmtilegar og fagrar — og karlmennirnir göfugir — skjótir upp á lagið, skemmtilegir. Og svo þessi dásamlegi spegill handa konu hans .. . þessi eini hlutur sem hún hafði þráð í tutt- ugu ár. Hann gat ekki fundið við- eigandi orð til að Jrakka J^eim. Hann gat aðeins skálað við þau í þessu dásamlega víni og óskað Jreim góðrar heimferðar í fyrramálið. Öllum kom saman um að Jretta liefði verið yndislegt kvöld og þeg- ar menn gengu til hvílu voru þeir sannfærðir um að Jieir hefðu sýnt góðvild réttum manni á réttum stað. Klukkan hálfníu næsta morgun safnaðist fólkið saman á litlu járn- brautarstöðinni. Hin frjálsa ójrving aða framkoma síðustu viku virtist farin að Jrverra, og eitthvað leið- inlegt og stíft komið í staðinn. Van Loss einn var hinn sami og áður. Hann brosti og gerði að gamni sínu, lijálpaði mönnum við farang- urinn og þegar hann loks kvaddi fólkið að skilnaði hneigði liann sig djúpt og hofmannlega. Hann stóð einn eftir á stöðvar- stéttinni, veifaði höndunum, og búlduleitt andlitið brosti alveg út að eyrum, Jjangað til síðasti vasa- klúturinn hvarf í fjarska. Þá snéri hann sér snarlega við og labbaði á stað niður þorpsgötuna í átt til Grandhótelsins. Á morgun var von á næsta hóp, en Jsennan dag átti liann sjálfur. Fyrir utan litlu útskurðarbúð- ina nam liann staðar og leit á grammófóna og annað dót í glugg- anum. Gegnum gluggann sá hann kaupkonuna þar sem liún var að gljáfægja útskorna spegilinn. Hann brosti ánægjulega og gekk inn í búðina. „Góðan daginn frú mín góð,“ sagði hann. „Hann er Jrá kominn aftur.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.