Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Blaðsíða 23
SIGRÚN AÐALBJARNARDÓTTIR OG KRISTÍN LILJA GARÐARSDÓTTIR
hegðunarvandkvæði og samskiptahæfni (t.d. Gray og Steinberg, 1999; Sigrún Aðal-
bjarnardóttir og Kristín Lilja Garðarsdóttir, 2004; Sigrún Aðalbjarnardóttir og Leifur
G. Hafsteinsson, 2001; Steinberg o.fl., 1994). Niðurstöður þessara rannsókna veita
okkur dýrmætar upplýsingar um þau áhrif sem uppeldishættir foreldra geta haft á líf
barna og unglinga. Með þær að leiðarljósi er mikilvægt að byggja upp öflugt starf í
fyrirbyggjandi skyni, sjá til þess að foreldrar hafi greiðan aðgang að upplýsingum um
heppilegar uppeldisaðferðir og fái leiðbeiningar þar um.
Þó að engin ein uppskrift sé til að uppeldi barna er brýnt að hafa þær niðurstöður
rannsókna í huga sem hafa sýnt hvað eftir annað að tilteknar uppeldisaðferðir efla
margvíslegan þroska barna og unglinga og ýta undir vellíðan þeirra og velferð á
þroskabrautinni.
Þakkir
Rannsóknasjóður Háskóla íslands og Vísindasjóður Rannsóknaráðs íslands hafa um
árabil veitt Sigrúnu Aðalbjarnardóttur mikilvæga styrki til þessarar langtímarann-
sóknar sem ljúft og skylt er að þakka fyrir. Unga fólkið sem hefur tekið þátt í
rannsókninni frá 14 til 21 árs aidurs fær sérstakar þakkir. Skólastjórum og skólameist-
urum, kennurum unga fólksins og foreldrum þeirra eru einnig færðar bestu þakkir.
Jafnframt eru aðstoðarfólki Sigrúnar Aðalbjarnardóttur sem tók þátt í gagnasöfnun
og tölvuinnslætti gagnanna þökkuð afar vel unnin störf.
Heimildir
Baldwin, S.A. og Hoffmann, J.R (2002). The dynamics of self-esteem: A growth-curve
analysis. Journal ofYouth and Adolescence, 31,101-113.
Barber B.K., Olsen, J.A. og Shagle, S.C. (1994). Associations between parental
psychological and behavioral control and youth internalized and externalized
behaviors. Clnld Devolopment, 19,127-137.
Baumrind, D. (1971). Current patterns of parental authority. Developmental Psychology
Monograph, 4,1-103.
Baumrind, D. (1978). Rarental disciplinary practises and social competence in
children. Youth and Society, 9, 239-276.
Beck, A.T., Steer, R.A., Epstein, N. og Brown, G. (1990). Beck's self-concept test.
Psychological Assessment, 2,191-197.
Bolognini, M., Plancherel, B., Bettschart, W. og Halfon, O. (1996). Self-esteem and
mental health in early adolescence: Development and gender differences. Journal
of Adolescence, 19, 233-245.
Brown, B., Mounts, N., Lamborn, S. og Steinberg, L. (1993). Parenting practices and
peer group affiliation in adolescence. Child Development, 64, 467-482.
Coopersmith, S. (1967). The antecedents of self-esteem. London: Freeman.
Crockenberg, S. (1986). Are temperamental differences in babies associated with
predictable differences in caregiving? 1 J.V. Lerner og R.M. Lerner (ritstj.), New
directions for child development (bls. 53-73). San Francisco: Jossey Bass.
21