Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Page 44

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Page 44
A Ð VERA KENNARI Starfshæfni þátttakenda í þessari rannsókn felst í meiru en að kunna til verka og hún virðist vera hluti af stærri heild. Þá er vísað til dæma sem virðast vera nátengd persónulegri og faglegri sannfæringu þeirra. Viðhorf viðmælenda í viðtölunum til barna og til kennarastarfsins eru afar sýnileg. Miklu skiptir að „börnunum líði vel", að „vera vandvirkur í kennslunni" og að leiða börnin áfram í náminu. Kannski má líkja starfshæfni nemanna við topp á ísjaka sem hugmyndafræðilegir straumar leika um. Þá má nota hugtök eins og fagvitund, starfskenningu og uppeldissýn til að lýsa hugsunum og viðhorfum sem liggja undir yfirborðinu. Niðurstöður rannsóknarinnar styðja mikilvægi þess að við skipulag á kennara- menntun sé tekið mið af heildstæðu sjónarhorni og leitast við að efla faglegan og persónulegan styrk kennaranema. Erfitt er að svara spurningunni um það hvernig góður kennari á að vera í íslensku nútímasamfélagi, enda er það ekki viðfangsefni þessarar greinar. Vonandi verður greinin samt sem áður kveikja að nýjum hugmynd- um um það hvernig styðja má kennaranema í viðleitni þeirra sjálfra til að verða góðir kennarar. Heimildir Aðalnámskrá grunnskóla. Lífsleikni (1999). Reykjavík: Menntamálaráðuneytið. Bandura, A. (1997). Self-Efficacy. The Exercise of Control. New York: W. H. Freeman Beck, U. (1999). World Risk Society. Cambridge: Polity Press. Bengtsson, J. (1993). Theory and Practice: Two Fundamental Categories in the Philosophy of Teacher Education. Educational Review, 45(3), 205-212. Bruner, J. (1983). Cliild's talk: Learning to use language. New York: Norton. Csikzentmihalyi, M. (1990). Flow. Tlw Psychology of Optimal Experience. New York: Harper Perennial. European Commission (1996). Teaching and learning - towards tlie learning society. Luxembourg: White Paper. Hafdís Ingvarsdóttir (2001). Understanding teachers - implications for teacher education. Fylgirit Málfríðar, tímarits tungumálakennara, 18(2), 3-7. Hafdís Ingvarsdóttir (1997). Skapar æfingin meistarann? Um þátt æfingakennslu í kennaranámi. Uppeldi og menntun. Tímarit Kennaraháskóla Islands, 6, 79-96. Hansson, T. (2001). Lararutbildning som nationellt uppdrag, men med vilket syfte? Norsk pedagogisk tidskrift, 85(6), 601-616. Hargreaves, A. (1998). The emotional practice of teaching. Teaching and Teacher Education, 14(8), 835-854. Jensen, B. (2000). Kropslige kompetenser. Uddannelse, 33(6), 3-11. Jensen, B. (2001). Kompetencebegrebet og pædagogisk design - skitse til en model. í L. Dirckinck-Holmfeld, S. Ehlers, M. Hermansen og S. Knudsen (ritstjórar), Voksenuddannelse - som brobygger. Kaupmannahöfn: Danmarks Pædagogiske Universitet. Jordell, K. Ö. (2003). Allmennlærerutdanning i trauste tall mot tabloit bakgrunn. í G. E. Karsson og I. A. Kvalbein (ritstjórar), Norsk lærerutdanning. Oslo: Universitets- forlaget. 42 I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.