Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Qupperneq 133

Uppeldi og menntun - 01.01.2004, Qupperneq 133
HELGI SKULI KJARTANSSON Jón Torfi Jónasson og Kristjana Stella Blöndal: Ungtfólk og framhaldsskólinn. Rannsókn á námsgengi og afstöðu '75 árgangsins til náms. [Reykjavík], Félagsvísindastofnun Hóskóla íslands og Hóskólaútgófan, 2002. 112 bls., töflur, myndrit. Þessi umsögn grípur ekki á lofti nýjustu fréttir af vettvangi fræðibókaútgáfu, heldur skal hér hugað að riti sem er orðið tveggja ára, gefið út í júní 2002, og þannig komin töluverð reynsla á. Um leið er skylt að geta þess að höfundarnir hafa fyrir alllöngu fylgt ritinu eftir með nánari umfjöllun um þrjá einstaka þætti þess, þ.e. í bækling- unum Námsferill, námslok og búseta. Rannsókn á námsferli ‘75 árgangsins og Brotifall úr námi. Afstaða til skóla,félagslegir og sálfræðilegir þættir (báðir gefnir út af Félagsvísinda- stofnun 2002) og ritgerðinni „Brottfall úr framhaldsskóla. Afstaða til skóla, stuðning- ur foreldra og bakgrunnur nemenda" sem birtist í 4. árgangi Rannsókna ífélagsvísind- um 2003. Ritið Ungt fólk og framhaldsskólinn vakti athygli og hefur verið til umræðu, bæði meðal skólafólks og í fjölmiðlum. í Morgunblaðinu er t.d. rækilega um það fjallað í innlendum fréttum 1. september 2002 og rætt við báða höfundana, og aftur er það rætt í miðopnugrein 7. maí síðastliðinn, nú sérstaklega í sambandi við brottfall úr framhaldsskólum. Styttri fréttir eða ummæli birtust t.d. 19. október 2002 (menning), 7. maí 2004 (baksíða) og 13. maí 2004 (daglegt líf). Auk þess er til ritsins vitnað í aðsendum greinum, a.m.k. eftir Össur Skarphéðinsson 16. mars 2003 og Guðrúnu Hrefnu Guðmundsdóttur 16. apríl 2004. Ég hef hins vegar ekki orðið var mikillar umræðu um þau þrjú rit sömu höfunda sem á eftir fylgdu, og fjalla þau þó um efni sem mjög hafa verið til umræðu síðustu misserin, þ.e. brottfall úr námi og menntun- arhlið byggðamálanna. Ungt fólk og framhaldsskólinn hefur að geyma lýsingu á afar umfangsmikilli rann- sókn ásamt yfirliti og dæmum um helstu niðurstöður hennar. Rannsóknin er þríþætt. í fyrsta lagi var safnað gögnum um 4180 unglinga sem áttu heima á íslandi sam- kvæmt þjóðskrá 1. desember 1990 og voru fæddir 1975. Þannig er heill árgangur und- ir, þó þannig að á vantar bæði innflytjendur sem komu til landsins eftir 1990 og íslendinga sem þá voru í svipinn búsettir erlendis. Um þetta unga fólk var safnað feikimiklum upplýsingum, fyrst um einkunnir þess á samræmdum prófum, en einkum um feril þess í framhaldsskólum, innritanir á námsbrautir, áfangaskráningar, námsárangur og útskriftir, um allt þetta til vors 1998 og sumt til ársloka 1999, þegar allur hópurinn hafði náð 24 ára aldri. Um veturinn 1998-1999 var safnað tvennum gögnum öðrum, nú ekki um árgang- inn í heild heldur 1000 manna úrtak hans. Með símakönnun fengust svör um 750 131
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.