Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1916, Side 201
IÐIINN ]
oooocoooooooooo o o ooooooooooocooo
1 Liverpools-síðai]. §
Q Nú með e/s Gullfossi, sem kemur hingað beint írá q
Q Ameríku, fyrst í októbermánuði, fær ^
§ verzlunin „£iverpool“, Reykjavík, §
0 um 100 smálestir af allskonar matvöru. 0
Vörur þessar eru mjög góðar og alveg nýjar, O
keyptar beint frá einu stærsta verzlunarhúsi í
New York, milliliðalaust, q
og verða seldar hér mjög sanngjörnu verði. O
Allir, sem reyndu Ameríku-vörurnar i fyrra, dáð- O
ust að gæðum þeirra og verði, og margir hafa til- O
finnanlega saknað þeirra, síðan þær þrutu. q
Nú ættu menn því að vera viðbúnir að byrgja O
sig upp til vetrarins er þær koma, því ekki veitir q
af að sæta beztu kaupunum í þessari dýrtið, þegar O
alt hækkar í verði.
í heildsölu til kaupm. og kaupfélaga
fær verzlunin hina alþektu
„HEBE“-mjólk,
fyrir líkt verð og áður. Mun hún eingöngu verða
notuð hér í vetur, þar sem hún er ágæt, en lang-
ódýrasta mjólkin, sem nú er hér að fá. Hyggilegt
væri því fyrir kaupmenn að panta hana strax.
Húsmæður! Munið að það er »LiverpooI« sem selur
Ameríku-vörurnar, komið altaf beint þangað, með
því sparið þér margan eyririnn og margt ómaldð.
) Verzl. , LIVERP00L“, Vesturgötu 3. Sími 43.
)OOOOOOCOOOOOOO o o oooooooooooooc
o
o
o
o
o
o
o
o
o