Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Síða 8

Ægir - 01.02.1945, Síða 8
30 Æ G I R Tafla III. Tala fiskiskipa og fiskimanna á öllu iandinu í hverjum mánuði 1944 og 1943. Botnv. skip Linu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 ri. Mótorbátar undir 12 rl. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals 1944 Samtals 1943 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. « g. H Ín Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. « 3 .rt 2 r-1 cr. Tala skipv. Tala skipa jTala 1 skipv. i Janíiar . .. 20 578 )) » 167 1748 23 192 15 81 )) )) 225 2599 227 2026 Fdbrúar . . 25 717 4 50 232 2385 41 341 45 249 )) » 347 3742 304 2875 Marz 27 784 8 95 282 2753 74 541 125 554 3 8 519 4735 510 4184 Apríl 28 817 7 78 282 2701 105 684 192 718 37 77 651 5075 576 4693 Mai 29 833 6 64 298 2638 117 750 242 856 40 81 732 5222 708 5003 Júní 28 806 1 11 198 1393 124 691 226 636 21 38 598 3575 641 3735 Júlí 26 741 10 188 263 2646 95 510 219 580 6 10 619 4675 647 4744 Ágúst .... 28 810 11 209 252 2664 92 492 187 504 4 9 574 4688 602 4705 Sept 28 781 10 191 218 2340 73 426 163 447 2 4 494 4189 520 4204 ()l<t 28 790 » )) 90 672 58 361 117 336 8 17 301 .2176 368 2439 Nóv 27 767 3 36 79 618 55 340 127 388 17 37 308 2186 350 2407 Des 30 870 )) » 62 540 29 207 31 100 3 6 155 1723 144 1507 landinu, svo að raunverulega ætti hluli neyzlufisksins að vera meiri. Um hagnýtingu síldaraflans verður nán- ar getið í kaflanum um síldveiðarnar. Fiskideild Atvinnudeildar háskólans Iiélt áfram rannsóknum sínum með svip- uðu sniði eins og undanarin ár. Aðal- áherzlan var eins og áður lögð á þorsk-, ýsu- og síldarrannsóknir, en aðstaðan var öll frekar ill, þar sem erfitt var að fá fólk til starfsins um borð í skipum og í ver- stöðvum og bjargazt varð enn án rann- sóknarskips. Af þorski var mælt tæplega 29.5 þúsund, en kvarnir teknar úr rúmum 3.5 þúsund- um, til síðari aldursákvarðana. Á stríðs- árunum hefur þá samtals tekizt að mæla 167—-168 þúsund af þorski og er þá árið 1939 ekki talið með. Á sama tíma hefur verið safnað kvörnum úr röskum 18 þúsundum og hefur verið unnið úr þeim gögnum þegar að mjög verulegu leyti. Rannsóknirnar á þorskinum á vertíðinni 1944 leiddu það í ljós, að þorskstofninn gekk nú alla leið á hin gömlu vertiðarmið, til þess að lirygna, en það hafði hann ekki gert síðan 1936, nema 1943, en þá fór hann skemmra og stóð skemur við. Má ugglaust setja þetta i samband við það, að sjávar- liitinn hefur farið heldur lækkandi á vetr- arvertíðinni undanfarin ár. Styrkasti þátt- urinn í stofninum var 10 vetra gamall þorskur, klakinn úr eggi árið 1934. Naut hans ágætlega við meðfram allri suður- slröndinni, allt vestur á Eldeyjargrunn, en frá Faxaflóa liafa ekki fengizt nægilega mikil gögn, til þess að segja um það, hvernig þar var umhorfs. Mikið af þessum þorski virtist koma fram á Halanum i maí og bendir það til þess, að göngur til Grænlands hafi verið með minna móti, en mörg ár áður. í sumaraflanum við Vest- mannaeyjar og víðar varð allmikið vart \ið fjögurra vetra gamlan fisk, árganginn frá 1940. Þorskstofninn í höfunum hér við land virðist standa með miklum blóma eins og er. Ýmsir erfiðleikar verða þó á vegi okk- ar, ef við eigum að spá um framtíð hans og' hve sterkur hann verður á komandi ár- um. Ber þar tvennt til, annars vegar, að eigi verður vitað, hve mikið af stofninum hefur alizt upp utan íslandsmiða, t. d. við Vestur-Grænland og hins vegar, að mjög crfitt hefur verið að afla efniviðar til rann- sókna frá sumarveiðunum við kaldari liluta landsins, til þess að komast að raun raun um, hvað þar er af ungfiski í upp- vexti. Fiskideildin hefur nú á ýmsan hátt fengið aukið bolmagn, til þess að annast þorskrannsóknir með víðtækara sniði en áður liefur verið, og mun nú verða lagt allt

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.