Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1945, Page 9

Ægir - 01.02.1945, Page 9
Æ G I R 31 Tafla IV. Veiðiaðferðir stundaðar af flskiskipum á öllu landinu í hverjum mánuði 1944 og 1943. Botnvörpu- veiði í is Þorskv. með lóð ognetum Dragnóta- veiði Sildveiði með herpin. Sildveiði með rekn. Ísfísk- flutn. o. fl. Samtals 1944 Samtals 1943 « i í ÍZ Tala skipv. Tala skipa. Tala skipv. Tala skipa. Tala skipv. Tala skipa. Tala skipv. Tala skipa. Tala skipv. Tala skipa. Tala j skipv. Tala skipa. Tala skipv. Tala skipa. Tala skipv. Januar . 22 592 197 1977 4 16 )) )) )) )) 2 14 225 2599 227 2026 rebrúar. 37 813 293 2821 9 36 )) » )) )) 8 72 347 3742 304 2875 ^arz . . . 65 1099 416 3340 13 54 » )) )) )) 22 212 519 4735 510 4184 Apríl .. . 70 1154 540 3623 19 85 )) )) )) » 22 213 651 5075 576 4693 Maí .... 89 1293 567 3496 54 233 )) )) )) )) 22 200 732 5222 708 5003 Júní ... 67 1084 391 1836 133 595 )) » 1 5 6 55 598 3575 641 3735 Júli .... 44 859 328 1290 103 436 138 2044 5 35 1 11 619 4675 647 4744 ágúst . . 49 949 281 1180 81 346 138 2041 23 148 2 24 574 4688 602 4705 SePt. . . . 44 881 255 1161 58 257 115 1739 21 137 1 14 494 4189 520 4204 Okt. .. . 41 864 209 1071 41 175 )) )) 7 42 3 24 301 2176 368 2439 Nóv. ... 34 813 239 1181 27 114 » )) )) )) 8 78 308 2186 350 2407 Des. .,. 25 901 105 735 9 36 )) )) )) )) 6 51 155 1723 144 1507 happ 4 að fylgjast með viðgangi og þrif- llm stofnsins. Til ýsurannsóknanna hefur verið safn- að allvíðtækum gögnum. Mæld hafa verið yí'ir 23 þúsund af ýsu, en ltvarnir teknar 11 r röskum 2 þúsundum. Á árunum 1942 °g 1943 var ástæða til þess að ætla, að ýsu- stofninn væri í talsverðum uppgangi og iá beint við að álykta, að hér væri að ræða 11 m áhrif hinnar ósjálfráðu friðunar í stríðinu. Við síðari rannsóknir hefur þó komið i ljós, að hér gætti fyrst og fremst áhrifa frá einum góðurn árgangi, þeim frá 1936, en ef hann er fráskilinn, verður ekki auðsætt, livaða áhrif styrjaldarfriðunin hefur haft á ýsustofninn, fyrr en frekari rannsóknir koma til. Árgangurinn frá 1939 virtist í bili ætla að reynast vel, einkum hegar hann var þriggja ára, 1942, en hann hefur ekki enzt eins vel og á horfðist um hrið, hvort sem það kann að stafa af því, hann hafi látið meira yfir sér, en efni stóðu til eða það á rætur sínar að rekja til öflugrar sóknar. Árið 1944 færði okkur vísi að öðrum árgangi, sem virðist lofa góðu. Hann er nú þriggja ára, eða frá 1941. Yfir- leitt virðist ýsustofninn vera miklu sterk- arÚ heldur en á árunum rétt á undan stríðinu, hvernig sem hann þolir aukna Veiði að stríðinu loknu. Af Norðurlands-síld voru mæld rúm 9 þúsund. Stærðin reyndist í betri l.agi eða 35.11 cm. Yfirleitt var meira um sild úr stærri flokkunum, 35 cm og meira, en minna af síld frá 34 cm og niður eftir, heldur en er í vanalegu ári. Þetta stendur að sjálfsögðu í sambandi við aldurinn. Aldursrannsóknir voru gerðar á nær 4 300 síldum og reyndust meðalaldurinn 12.4 ár eða hærri en nokkru sinni áður, síðan rannsóknir þessar byrjuðu. Langmest bar á 12 vetra síldinni, sem nam fjórðung alls aflans. Það var árgangurinn frá 1932. Næst lionum gekk 14 vetra síld, árgangurinn frá 1930, sem nam um 15%. 11 vetra síld lét einnig nokkuð til sín taka og nam röskum 14%. Hafa því þessir þrír árgangar gert nokkuð yfir helming aflans, þó að i hon- um fyndust 18 árgangar, á aldrinum 5—22 ára. Meðalþyngd á norðlenzku síldinni reyndist 394 gr, og hefur hún aðeins tvisvar sinnum verið meiri áður, nefnilega árið 1940 og 1942. Þriðjungur síldarinnar var 350—400 gr, aðeins 18% var léttara og allt að því annar þriðjungur var 400— 450 gr. Þá voru ránnsökuð tæp 900 af sild, sem veiddist við ísafjarðardjúp í reknet í ágúst. Hún var snöggtum smærri en norð- ansíldin, aðeins 34.16 cm að meðaltali.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.