Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 18

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 18
40 Æ G I R Tafla XI. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Austfirðingafjórðungi í hverjum mánuði 1944 og 1943. Mótorbátar Mótorbátar Op nir Samtals Samtals yflr 12 rl. undir 12 rl. vélbátar 1944 1943 > _ > ^ > C5 o r- — c. « c. eö Q. rt o. CÍ A. cz c- 2 r- cr. r—1 't. H ■« H *x r” 2 rH v. eð ‘Z H v. a 'Z rt 'Z H « CS ~ H v. r" 3 Janúar » » » » » » » » » » Febrúar 23 240 7 67 » » 30 307 26 261 Marz 26 265 16 104 2 7 44 376 53 392 Apríl 30 289 15 101 3 10 48 400 71 449 Ma! 34 327 22 137 21 67 77 531 94 570 J ú n! 36 339 31 161 69 205 136 705 110 593 39 39 368 36 196 165 92 81 256 236 167 148 820 816 149 132 701 Ágúst 415 28 679 Seplember 38 421 24 153 71 205 133 779 140 679 Október 23 212 20 118 22 68 65 428 73 434 Nóvember 13 136 9 58 16 51 38 245 42 263 Desember 5 50 » » » » 5 50 » » Enginn togari né línugufuskip var gert út frá veiðistöðvum í fjórðungnum. Var þar eingöngu um að ræða vélbáta af ýms- um stærðum. Útgerð var engin í fjórðungnum í janú- ar, enda liefst vertíð á Hornafirði ekki að jafnaði fyrr en um mánaðamót janúar og íebrúar, og svo var einnig að þessu sinni. Eins og áður fóru nokkrir hinna stærri ])ilfarsbála til veiða frá stöðvum við Faxa- flóa, og' lögðu þeir flestir af stað í byrjun janúar. Þegar kom fram í apríl og maí, fjölgaði liinum stærri bátum — yfir 12 rúmlestir — og einkum er kom fram á sumarið, en þá standa yl'ir sumarþorskveiðar fyrir Aust- urlandi. Eru bátar þá komnir heim, sem ■\ærið hafa við Faxaflóa á vetrarvertíð. Slanda þorskveiðarnar að jafnaði fram á haust og svo var einnig að þessu sinni. Mest var þátttaka hinna stærri báta mán- uðina júlí og' ágúst, 39 að tölu, en á fyrra ári urðu þeir flestir 32 i júlímánuði. Hafa nokkrir bátar verið keyptir til Austfjarða undanfarið og stafar fjölgun þeirra af því. Þátttaka vélbáta undir 12 rúml. var svipuð og árið áður og einnig mest á sum- arvertíðinni. Engir árabátar eru taldir hafa stundað veiðar í fjórðungnum. Opnu vélbátarnir hófu ekki veiðar svo neinu næmi fyrr en kom fram á vorið og mest var þátttaka þeirra í veiðunum sum- armánuðina. Var þátttaka þeirra minni framan af en árið áður, en svipuð um sumarið og haustið. Ekki var talið að árabátar hefðu verið gerðir út í fjórðungnum á árinu, og var svo einnig á fyrra ári. Heildartala þeirra skipa, sem gerð voru út í fjórðungnum á árinu, var heldur meiri en árið áður. Urðu skipin flest í júlí 167 að tölu með 820 mönnuxn, en 149 í sarna ínánuði árið áður með 701 xnanni. Um vorið var þátttakan þó minni á þessu ári en hinu fyrra, og lá það í því, að opnu vélbátarnir hófu veiðar seinna en áður. Eins og áður voru þorslcveiðar með lóð langmest stundaðar í fjórðungnum allt árið. Mest voru lóðaveiðar stundaðar yfiv sumarvertíðina, þegar fjöldi liinna smærri báta var mestur. í júlí stuixduðu flestir bátar — 149 að tölu — þessar veiðar, en 127 í sama mánuði árið áður. Dragnótaveiðar voru stundaðar af færri bátum en árið áður, en úthaldstíminn lengri. Hófust dragnótaveiðarnar þegar í apríl við Suð-Austurlandið, en ekki fyrr en í maí árið áður. Voru þessar veiðar stundaðar fram í nóvember. Voru drag-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.