Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 19

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 19
Æ G I R 41 Tafla XII. Veiðiaðferðir stundaðar af flskiskipum í Austfirðingafjórðungi í hverjum mánuði 1944 og 1943. Porskv. m. lóð og netum Dragnóta- veiði Sildveiði m. herpin. ísfisk- flutn. o. fl. Samtals 1944 Samtals 1943 _ rt ci «g. « Q. « 5 4? 2- « g. « i rt ,5 a jrt rt a q, C3 'Z H co r" 2 H ví r- v) ^rt 'Z* H ví r-1 ir. rt ~ H ~ rrt 'Z H lr. a z í""1 "v. rt r- vi H T. H v. rt 'Z H ’ví Janúur » » » » » » » » » » » » Febrúar 28 291 » » » » 2 16 30 307 26 261 M a rz 40 344 » » » » 4 32 44 376 53 392 April 40 344 4 24 » » 4 32 48 400 71 449 Mai 68 470 5 29 » » 4 32 77 531 94 570 Júni 125 637 10 60 » » 1 8 136 705 110 593 Júli 149 639 12 69 6 112 » » 167 820 149 701 Ágúst 130 640 12 64 6 112 » » 148 816 132 679 September 119 622 8 45 6 112 » » 133 779 140 679 Október 61 405 4 23 » » » » 65 428 73 434 Nóvember 36 233 2 12 » » » » 38 245 42 263 Desember 5 50 » » » » » » 5 50 » » nótabátarnir flestir 12 í júlí og ágúst en 17 í júlí árið áður. Sex skip í fjórðungnum stunduð síld- veiðar með herpinót og voru það öll hin stóru vélskip. Á fyrra ári stunduðu aðeins eitt skip úr fjórðungnum þessar veiðar. Siglingar með ísvarinn fisk til Bretlands stunduðu hin stóru vélskip í fjórðungn- um eins og áður. Þó var það aðeins á með- an vetrarvertíðin stóð yfir, því þessi skip fóru á síldveiðar eins og áður segir. Eins og undanfarið fór allur fjöldi hinna stærri báta af Austfjörðum á vetr- arvertíð til Hornafjarðar. Þó fóru nokkrir bátar einnig til veiðistöðvanna við Faxa- flóa. Hófst veiði almennt á Hornafirði um mánaðarmótin janúar—febrúar, og stóð vertíðin til 20.maí. Voru gerðar út 28 bátar á línu, en auk þeirra stunduðu 4 bátar dragnótaveiðar nokkurn tíma seinni hluta vertíðarinnar. Voru aðkomubátar 28 frá eftirtölduin stöðum: Norðfirði 12, Seyðisfirði 5, Fá- skrúðsfirði 4, Eskifirði 4, Akureyri 1, Húsavík 1 og Reyðarfirði 1. Gæftir voru stirðar á vertíðinni, en afla- brögð voru góð. Voru farnir flest 58 róðr- ar og var aflahæsti báturinn með 775 skpd. 1 janúarmánuði kom það fyrir, sem sjaldgæft er, að síldargengd mikil kom i Berufjörð og fylgdi henni mikill þorskafli. Voru menn þá almennt óviðbúnir að hefja veiðar og voru það helzt árabátar og opnir vélbátar, sem gátu notfært sér lilaup þetta. Stóð hlaupið stuttan tíma, og var allur fiskurinn seldur í skip til útflutnings. Að lokinni vertíð á Hornafirði fóru að- komubátar til heimahafna sinna og stund- uðu róðra þaðan yfir sumarið og fram á haust. Var afli góður við Austfirði seinni hluta maímánaðar og í júní, en þá hefja hinir smærri bátar veiðar. Hamlaði beituskort- ur nokkuð sjósókn um tíma, því lítil síld- veiði var fyrir Austfjörðum um vorið og fyrri hluta sumars. í ágúst kom síldar- gengd í suma firði, en stóð stuttan tíma. Veiði á opna vélbáta má telja að hafi verið í meðallagi um sumarið. Aflabrögð og gæftir voru góðar út júlí og nokkuð fram í ágúst, en úr því og um haustið voru gæftir frámunalega stirðar og afli misjafn, svo að haustveiðin varð léleg yfirleitt. Dragnótaveiðar voru eins og áður segir stundaðar frá Hornfirði á vetrarvertíð, en afli var þá tregur. Um sumarið var drag- nótaveiðin stunduð af allmörgum bátum eingöngu svo og af nokkrum línubátum i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.