Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 20

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 20
42 Æ G I R Tafla XIII. Þátttaka í síldveiðinni 1944 og 1943 (herpinótaskip). 1944 1943 ‘O d *o Tala skipv. d Tegund skipa Botnvörpuskip Tala skipa Brútt rúml. Tala skipv 1 Tala herpi Tala skipa Brútt rúml. Tala herpi » » )) 1 200 22 1 Gufuskip 11 1346 209 11 12 1541 223 12 Mótorskip 130 7141 1871 115 120 5811 1688 104 141 8 487 2080 126 133 7552 1933 117 stórstrauma, einkum frá Fáskrúðsfirði, en yfirleitt var aflinn ekki góður. Nœr allur aflinn var eins og áður fluttur út ísvarinn. Um söltun eða frystingu var mjög lítið. Alls voru flutt út um 18 600 smál., og var það um 4 600 smál. meira en árið áður. Kom aukningin einkum niður á Horna- firði. 2. Síldveiðin. Áður en síldveiðar hófust hafði tekizt sala á allri væntanlegri framleiðslu bræðslusíldarafurða fram yfir það, sem notað yrði af mjöli í landinu sjálfu. Varð sú ein breyting á frá fyrra ári, að lýsis- verðið hækkaði um 10 U. S. $ pr. smál., en mjölverðið hélzt hið sama. Verð á síld til bræðslu var, þrátt fyrir þessa hækkun á lýsinu, álcveðið hið sama af Síldarverksmiðjum ríkisins og verið hafði árið áður, með því að verðhækkunin á lýsinu var ekki meiri en nam hækkun á reksturskostnaði verksmiðjanna vegna hækkaðrar vísitölu, verðhækkun á kolum, olíum o. fl. Var verðið því kr. 18.00 pr. mál síldar, fast verð, en ef lagt var upp til vinnslu var útborgunarverð kr. 15.30, en viðbót síðar ef afkoma verksmiðjanna leyfði. Var þegar um haustið greidd viðbót við vinnsluverðið, sem nam kr. 2.70 og hafði þá verið greitt sama verið fyrir alla síldina. Árið 1943 var viðbótin, sem greidd var, ekki meiri en það, að 9.5 au. skorti á að fastaverðinu yrði náð. Einkaverksmiðjurnar höfðu sama verð og SR., en keyptu eingöngu fyrir fast verð eins og áður. Um saltsíldina gegndi nokkuð öðru máli og verður komið að því síðar. Þátttaka i sildveiðunum var enn meiri nú en árið 1943 (sbr. töflu XIII). Voru skipin nú 141 að tölu, samtals 8487 rúml. hr., en herpinæturnar 126. Á fyrra ári var tala skipanna 133 og voru þau samtals 7552 rúml. br., en tala herpinótanna 117. Meðalstærð skipanna er því nú 60 rúml. br. eða um 3 rúml. meiri en árið áður. Ekkert botnvörpuskip var að þessu sinni gert út til síldveiða og önnur gufu- skip voru 11 eða einu færra en á fyrra ári. Fjölgun skipanna kemur því öll á mótor- skipin, sem voru alls 130, eða 10 fleiri en árið áður. Sumarið 1944 er talið hafa verið eitt með beztu síldarsumrum, er komið hafa. Framan af vertíðinni, en móttaka síldar til bræðslu hófst 8. júlí, var veiði heldur treg. Fram til 28. júlí hélt síldin sig aðallega á Þistilfirði og við Strandir. Þann dag kom upp allmikil síld á Húnaflóa,. á svæðinu frá Birgisvíkurfjalli að Vatnsnesi, og hélzt þar allgóð veiði fram í aðra viku af ágúst. Mátti segja, að veður væri þó oftast rysj- ótt á austur- og vestursvæðinu. Hinn 14. ágúst síðdegis hófst svo aðal- veiðihrotan og kom síldin þá upp á Gríms- eyjarsundi. Var veiðin mjög mikil og stóð til 26. ágúst. Eftir það var allgóð veiði fram undir miðjan september, þegar veð- ur leyfði, en þá gerði óveðurskafla og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.