Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 21

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 21
Æ G I R 43 hættu þá öll skip veiðum, enda mun ekki hafa orðið vart við síld eftir það. Eftir 26. ágúst var litil sem engin veiði á vestur- svæðinu. Mestur afli kom á land vikurnar 13.— 19. og 20.—26. ágúst. Var þá landað í bræðslu fyrri vikuna um 280 þús. málum, en um 273 þús. málum hina síðari. a. Bræðslusíldaraflinn. Þvi nær öll síldin, sem veiddist um sum- arið, var sett í bræðslu, því að söltun var sáralítil, svo sem síðar verður getið. Alls tóku verksmiðjurnar á móti 2 355 207 hl. (sbr. töflu XV) og var það um 24% meira en árið áður. Hefur bræðslusíldaraflinn aðeins einu sinni áður verið meiri, en það var árið 1940, og nam hann þá 2 476 738 hl, enda var tala herpi- nótanna, sem notaðar voru við veiðarnar, þá 171 á móti 126 árið 1944. Þar sem áður hefur verið birt yfirlit yfir afla síldveiðiskipanna (sbr. 9.—10. tbl. Ægis 1944) verður hér aðeins sýnt hver varð meðalafli á hverja nót hjá hinum einstoku skipaflokkum árin 1944 og 1943. 1944 1943 (mál og tunnur). Gufuskip 13 783 13 472 Mótorskip 12 707 10 762 Mótorskip m. hringnót 5 335 JJ Mótorskip 2 um nót . . 10 387 9 869 Samkvæmt þessu var meðalafli skip- anna mun hærri en árið áður, og hefur aldrei verið hærri, að undanteknum gufu- skipunum, sem voru með á 17. þús. mál og tunna meðalafla árið 1942. Af 18 síldarverksmiðjum, sem taldar eru í landinu, voru 12 starfi-æktar um sumarið, og voru sólarhringsafköst þeirra nálægt 36 000 málum (1 mál = 135 kg). Verksmiðjurnar, sem ekki voru starf- ræktar, voru á Sólbakka og Hesteyri, Grána og Rauðlta á Siglufirði, en hina síðast- nefndu er nú verið að endurbyggja og stækka allverulega, verksmiðjan í Nes- kaupstað, sem mun eins og er ekki hæf til Tafla XIV. .Áætluð eðlileg afköst síldar- verksmiðjanna 1944. (Mál á sólarhring.) 1. Sólbakki 2. Hesteyri 3. Ingólfsfjörður 4. Djúpavík 5. S. R. 30 6. S. R. P 3200 7. S. R. N 5300 8. Rauðka 9. Grána 400 10. Dagverðareyri 11. Hjalteyri 12. Krossanes 13. Húsavik 14. Raufarhöfn (gamla) 15. Raufarhöfn (nýja) 16. Seyðisfjörður 17. Neskaupstaður 18. Akranes Samtals 39700 vinnslu síldar og verksmiðjan á Akranesi, sem jafnaðarlega vinnur ekki síld nema þá úrgang frá söltun. Eins og áður fór meiri hluti sildarinnar til Síldarverksmiðja ríkisins ásamt Krossa- nesverksmiðjunnar, en hún var leigð af SR. Nam hluti SR. um 61% af bræðslusíldinni, og hefur aldrei verið svo mikill. Á fyrra ári var hann 57%. Af móttekinni síld SR. fóru um 62% á Siglufjörð, enda er rnestur bluti ríkisverksmiðjanna þar. Raufarhafnarverksmiðjurnar fengu nú hlutfallslega miklu meira af síldinni en árið áður, eða um 30% af þeirri síld, er fór til SR., en aðeins 14% árið áður. Var það hvorttveggja, að afli var nú meiri á austursvæðinu en árið áður, og svo mikið barst að til þeirra verksmiðja SR., sem liggja miðsvæðis, að skip voru látin fara frá miðsvæðinu til Raufarhafnar til að flýta fyrir afgreiðslu. Geklc löndun síldarinnar mjög vel um sumarið og var ekki um að ræða neinar teljandi tafir við hana, enda er nú allur aðbúnaður við móttöku síldarinnar mjög bættur frá því sem áður var, eins og getið var um í ársyfirliti í Ægi fyrir árið 1943. Sú aukning varð á vinnsluafköstum síld- arverksmiðjanna í landinu, að við bættist ný verksmiðja að Eyri við Ingólfsfjörð, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.