Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 24

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 24
46 Æ G I R Tafla XVII. Yfirlit yflr útgerð togaranna 1944. Isfiskveiði Önnur og isfiskflutningur Sildveiði veiði Nöfn skipanna fc. o (-1 U* Útlialds- dagar Lifrarföt 1 Sala i sterlings- pundum (brúttó) 1 W3 'C X O rz Mál og tunnur Úthalds- dagar Lifrarföt 1. Baldur 14 338 2 105 153127 » » » » 2. Belgaum 13 315 1 726 153 053 » » » » 3. Drangey 13 339 1 764 134 608 » » » » 4. Faxi 14 359 1 955 151 080 » » » » 5. Forseti 16 366 2 361 189 372 » » » » 6. Geir 14 328 1 565 122 723 » » » » 7. Gylfi 11 273 1 627 131 494 » » » » 8. Gyllir 12 277 1 616 138 220 » » 7 » 9. Hafstein 12 293 1 366 127 202 » » » » 10. Haukanes 13 300 1 678 140 440 » » » » 11. Helgafell 11 251 1 551 118 483 » » » » 12. Hilmir 14 337 1 566 120 315 » » » » 13. Islendingur 10 234 338 58 697 » » » » 14. Júni 15 366 2 112 155 054 » » » » 15. Jupiter 15 347 2 421 220 373 » » » » 16. Kári 12 284 1 671 121 920 » » » » 17. Karlsefni 12 278 1 465 129 608 » » » » 18. Mai 15 355 2 336 163 829 » » » » 19. 9 270 627 1 943 44 440 151 855 20. Úli Garða 14 324 » » » » 21. Rán 9 219 727 55 386 » » » » 22. Sindri 13 290 1 355 100 384 » » » » 23. Skailagrimur 13 332 2 241 166 344 » » » » 24. Skutull 13 315 1 766 129 950 » » » » 25. Surprise 12 266 1 764 135 559 » » » » 26. Tryggvi gamli .... 11 251 1 478 116 252 » » 4 20 27. Venus 14 337 2 383 203 469 » » » » 28. Viðev 13 302 2 012 157 372 » » » » 29. Vörður 13 322 2 044 149 109 » » » » 30. 4 124 451 2 245 31 626 162 140 » » 31. í’órólfur 13 334 » 15 31 Samtals 1944 387 9 326 52 259 4 133 484 » » 26 51 Samtals 1943 336 8 871 44 958 3 703 661 72 20 282 159 1034 u ei bo a ■a w vi 338 315 339 359 366 328 273 284 293 300 251 337 234 366 347 284 278 355 270 324 219 290 332 315 266 255 337 302 322 124 349 9 352 9 102 3. Togaraútgerðin. Útgerð togaranna var með saraa liætti og undanfarin styrjaldarár. Voru þeir 31 að tölu. Stunduðu þeir allir eingöngu ís- íiskveiðar og sigldu til Bretlands með afl- ann. Einhverjir þeirra keyptu þó fisk til litflutnings, en það var í smáum stíl. Enn fremur létu þrjú skip afla sinn í önnur skip til útflutnings, og er þau að finna í dálkinum „önnur veiði“. Tala ferðanna (sbr. töflu XVII) varð hærri nú en nokkru sinni fyrr, að undan- teknu árinu 1940, og sömuleiðis tala út- haldsdaganna. Meðalfjöldi ferða var 12.5, en árið 1940, er hann varð mestur, 14, og árið 1943 var hann 10.5. Meðalúthalds- tími varð 302 dagar, en 284 árið áður. Tala lifrarfatanna var nokkru meiri nú en árið áður, og' svarar aukningin til auk- ins aflamagns. í töflu XVIII getur að líta yfirlit yfir afla togaranna í hverjum mánuði ársins og hvernig liann skiptist eftir tegundum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.