Ægir - 01.02.1945, Síða 30
52
Æ G I R
Tafla XXIII. Fiskafli verkaður í salt á öllu landinu 1P41—1944.
Sunnlendingafjórðungur .... Vestfirðingafjócðungur Norðlendingafjórðungur .... Austfirðingafjórðungur Samtals 31. des. 1944 Samtals 31. des. 1943 Samtals 31. des. 1942 Samtais 31. des. 1941 Stórfiskur kg Smáfiskur kg Ýsa kg Upsi kg Samtals sl/u 1944 kg Samtals S1/1> 1943 kg
588 160 128 300 7 330 47 880 2 880 183 700 12 000 116 040 » x> » 2 040 » » » » 591 040 312 000 19 330 165 960 482 990 130 000 235 430 260 930
771 670 775 630 2 418 060 12 862 600 314 620 313 630 479 145 5 157 890 2 040 17 390 7 640 30 690 » 2 700 175 270 303 830 1 088 330 1 109 350 3 080 115 18 355 010 1 109 350 » » »
en 85.2% árið áður. Allar aðrar fiskteg-
undir voru því innan við 9% af því, sem
tekið var til frystingar. Flatfiskarnir, að
heilagfiski meðtöldu, námu aðeins 1.8%
en 4% árið áður. Næst þorskinum að þessu
sinni kom steinbitur með 3.3% á móti
3.9% árið áður og ýsan með 2.5% á móti
4.6% árið áður. 1944 1943
Skarkoli I—III 1.1 % 2.0 %
Þykkvalúra I—III .. . 0.2 — 1.2 —
Langlúra 0.1 0.4 —
Stórkjafta 0.0 0.0 —
Sandkoli 0.0 0.0 —
Heilagfiski 0.4 — 0.6 —
Skata 0.0 — 0.1 —
Þorskur .. 91.5 — 85.2 —
Ýsa 2.5 — 4.6 —
Langa 0.4 — 1.0 —
Steinbítur 3.3 — 3.9 —
Keila 0.4 — 0.6 —
Karfi 0.1 — 0.3 —
Ufsi 0.0 — 0.1 —
Stærstur var hluti þorsksins í marz, eða
96% og alla vetrarvertíðina janúar—maí
var hann yfir 90%. Seinni hluta ársins
var hann aftur á móti ekki eins mikill og
svo var og í júní, en þá voru aðeins um
70% af innkeyplu fiskmagni þorskur. í
desember hækkaði hluti þorskins aftur og
komst þá í 93%. Yfir sumarmánuðina og
um haustið voru það einkum flatfiskarnir
og steinbítur, sem voru allmikill hluti þess,
sem fryst var, svo og ýsan, einkum um
haustið. Mestur varð steinbíturinn í júni,
um 20% af innkeyptu magni og i septem-
ber og október 10% og 14%. Flatfiskarnir
voru mestir i september og október 14%
og 15%. Ýsan komst allt upp í 19% i
nóvember og hafði farið vaxandi uni
haustið, en var mjög lítil aðra hluta ársins.
Auk fiskfrystingar var fryst allmikið af
þorskhrognum og nokkru meira en árið
áður. Var alls tekið til frystingar um 840
smál. af hrognum á móti 520 smál. árið
áður.
Frysting síldar til beitu var einnig allmikil
á árinu og mun alls hafa verið frystar á 6.
þús. smál. Verður nánar vikið að því í
öðru sambandi.
6. Saltíiskverkun.
Eins og árið áður var saltfiskverkun á
árinu 1944 hverfandi lítil, svo sem áður
hefur verið á minnzt. Var saltfiskverkunin
minni nú en nokkru sinni fyrr, og nam að-
eins um 1088 smál. miðað við fullverkaðan
fisk (sbr. töflu XXIII).
Var það eins og á fyrra ári aðallega í
hinum smærri veiðistöðvum Austan- og
Vestanlands (sbr. töflur XXV og XXVI),
sein fiskur var saltaður, enda oft erfið-
leikum bundið að verka fisk þar á annan
hátt, þar sem engin frystihús eru og erfitt
að koma fiskinum frá sér i skip til útflutn-
ings í ís.
Um helmingur saltfisksmagnsins var þó
í Sunnlendingafjórðungi og aðallega í